Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2017 14:00 Gunnar Nelson lítur vel út. myndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir Oftast þurfa bardagakappar í UFC að eyða miðvikudögum í að tala við fjölmiðla á þar til gerðum fjölmiðladegi. Opnar æfingar eru svo vanalega á fimmtudögum og vigtun á föstudögum. Dagskráin er ekki alveg með hefðbundnu sniði þessa bardagavikuna í London því engin opin æfing er á dagskrá og fjölmiðladagurinn er á morgun, fimmtudag. Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, sagði við Vísi í dag að hann fagnaði því leynt og ljóst að engin opin æfing væri á dagskrá eftir hörmungina sem reið yfir í Dyflinni í fyrra. Gunnar meiddist þá illa á ökkla á opinni æfingu fyrir bardagakvöldið í Belfast þar sem hann átti aðalbardaga kvöldsins. Það er þó ekki eins og Gunnar hafi fengið frí í dag. Þvert á móti. Hann eyddi fyrri hluta dagsins í upptökur fyrir bardagakvöldið á laugardaginn á Hilton hóteli í miðborg Lundúna þar sem UFC er með höfuðstöðvar sínar þessa vikuna. Þar gista líka allir bardagakapparnir. Gunnar þurfti að fara í myndatöku fyrir bardagakvöldið og taka upp myndbönd sem verður svo notað sem kynningarefni fyrir kvöldið og á laugardaginn þegar bardaginn fer fram. Þá var einnig á dagskrá viðtöl fyrir UFC en hann sinnti símaviðtölum í gær og hittir svo restina af fjölmiðlamönnunum á morgun. Myndir frá hótelinu í dag þar sem Gunnar er að taka upp efni með UFC má finna hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).myndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmyndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmyndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmyndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmyndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir MMA Tengdar fréttir Gunni vill ananas á pítsuna sína Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag þar sem aðdáendur gátu spurt hann spjörunum úr. 15. mars 2017 12:00 Pétur Marinó: Menn eru fljótir að gleymast í þessum bransa Gunnar Nelson fær ekki jafnmikið út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann þarf að minna á sig eftir tíu mánaða fjarveru. 14. mars 2017 19:30 Jouban skellti sér í ísbað í ruslatunnu | Myndband Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum. 15. mars 2017 14:30 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 „Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00 Gunnar segir mál Khabib algjörlega fáránlegt Segir það furðulegt að Khabib Nurmagomedov hafi ekki náð þyngd fyrir bardaga sinn gegn Tony Ferguson á UFC 209. 15. mars 2017 10:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er létt klikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Sjá meira
Oftast þurfa bardagakappar í UFC að eyða miðvikudögum í að tala við fjölmiðla á þar til gerðum fjölmiðladegi. Opnar æfingar eru svo vanalega á fimmtudögum og vigtun á föstudögum. Dagskráin er ekki alveg með hefðbundnu sniði þessa bardagavikuna í London því engin opin æfing er á dagskrá og fjölmiðladagurinn er á morgun, fimmtudag. Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, sagði við Vísi í dag að hann fagnaði því leynt og ljóst að engin opin æfing væri á dagskrá eftir hörmungina sem reið yfir í Dyflinni í fyrra. Gunnar meiddist þá illa á ökkla á opinni æfingu fyrir bardagakvöldið í Belfast þar sem hann átti aðalbardaga kvöldsins. Það er þó ekki eins og Gunnar hafi fengið frí í dag. Þvert á móti. Hann eyddi fyrri hluta dagsins í upptökur fyrir bardagakvöldið á laugardaginn á Hilton hóteli í miðborg Lundúna þar sem UFC er með höfuðstöðvar sínar þessa vikuna. Þar gista líka allir bardagakapparnir. Gunnar þurfti að fara í myndatöku fyrir bardagakvöldið og taka upp myndbönd sem verður svo notað sem kynningarefni fyrir kvöldið og á laugardaginn þegar bardaginn fer fram. Þá var einnig á dagskrá viðtöl fyrir UFC en hann sinnti símaviðtölum í gær og hittir svo restina af fjölmiðlamönnunum á morgun. Myndir frá hótelinu í dag þar sem Gunnar er að taka upp efni með UFC má finna hér að neðan.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).myndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmyndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmyndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmyndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmyndir/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir
MMA Tengdar fréttir Gunni vill ananas á pítsuna sína Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag þar sem aðdáendur gátu spurt hann spjörunum úr. 15. mars 2017 12:00 Pétur Marinó: Menn eru fljótir að gleymast í þessum bransa Gunnar Nelson fær ekki jafnmikið út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann þarf að minna á sig eftir tíu mánaða fjarveru. 14. mars 2017 19:30 Jouban skellti sér í ísbað í ruslatunnu | Myndband Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum. 15. mars 2017 14:30 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 „Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00 Gunnar segir mál Khabib algjörlega fáránlegt Segir það furðulegt að Khabib Nurmagomedov hafi ekki náð þyngd fyrir bardaga sinn gegn Tony Ferguson á UFC 209. 15. mars 2017 10:00 Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er létt klikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn Sjá meira
Gunni vill ananas á pítsuna sína Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag þar sem aðdáendur gátu spurt hann spjörunum úr. 15. mars 2017 12:00
Pétur Marinó: Menn eru fljótir að gleymast í þessum bransa Gunnar Nelson fær ekki jafnmikið út úr bardaga sínum og mótherji hans en hann þarf að minna á sig eftir tíu mánaða fjarveru. 14. mars 2017 19:30
Jouban skellti sér í ísbað í ruslatunnu | Myndband Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum. 15. mars 2017 14:30
Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00
„Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00
Gunnar segir mál Khabib algjörlega fáránlegt Segir það furðulegt að Khabib Nurmagomedov hafi ekki náð þyngd fyrir bardaga sinn gegn Tony Ferguson á UFC 209. 15. mars 2017 10:00