Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2017 16:00 Gunnar Nelson er á góðri leið með niðurskurðinn fyrir bardaga sinn á móti Alan Jouban í London á laugardaginn en þar snýr hann aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru. Æfingar ganga einnig vel en Gunnar lenti í London á mánudaginn eftir að klára formlegan undirbúning í Dyflinni. „Það gengur allt vel. Hann byrjaði að æfa á Íslandi en fór síðustu tíu dagana til Írlands. Þar fékk hann 30 atvinnumenn til að æfa á móti þannig allt gengur svínvel. Niðurskurðinn er líka á góðri leið þannig við erum sáttir,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og æfingafélagi Gunnars. Bandaríkjamaðurinn Alan Jouban sem Gunnar mætir á laugardaginn er búinn að vinna þrjá bardaga í röð. Gunnar er talinn sigurstranglegri en Jouban er hættulegur og þá sérstaklega spörkin hans. „Gunnar berst yfirleitt eins og hann berst en við erum búnir að vera að æfa það aðeins að grípa þessi spörk hans. Hann verður tilbúinn fyrir þessi spörk,“ segir Jón Viðar sem leikur Jouban á æfingum þeirra og sparkar í Gunnar. En hvað gera þessi spörk í bardaganum? „Þetta gerir það að verkum að það kemur blæðing inn á vöðvann. Það þrýstir á beinið þannig að þú færð sömu tilfinningu og þú ert fótbrotinn. Þetta hægir rosalega mikið á þér og fótavinnan verður mjög veik,“ segir Jón Viðar Arnþórsson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Gunni vill ananas á pítsuna sína Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag þar sem aðdáendur gátu spurt hann spjörunum úr. 15. mars 2017 12:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Jouban skellti sér í ísbað í ruslatunnu | Myndband Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum. 15. mars 2017 14:30 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 „Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira
Gunnar Nelson er á góðri leið með niðurskurðinn fyrir bardaga sinn á móti Alan Jouban í London á laugardaginn en þar snýr hann aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru. Æfingar ganga einnig vel en Gunnar lenti í London á mánudaginn eftir að klára formlegan undirbúning í Dyflinni. „Það gengur allt vel. Hann byrjaði að æfa á Íslandi en fór síðustu tíu dagana til Írlands. Þar fékk hann 30 atvinnumenn til að æfa á móti þannig allt gengur svínvel. Niðurskurðinn er líka á góðri leið þannig við erum sáttir,“ segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og æfingafélagi Gunnars. Bandaríkjamaðurinn Alan Jouban sem Gunnar mætir á laugardaginn er búinn að vinna þrjá bardaga í röð. Gunnar er talinn sigurstranglegri en Jouban er hættulegur og þá sérstaklega spörkin hans. „Gunnar berst yfirleitt eins og hann berst en við erum búnir að vera að æfa það aðeins að grípa þessi spörk hans. Hann verður tilbúinn fyrir þessi spörk,“ segir Jón Viðar sem leikur Jouban á æfingum þeirra og sparkar í Gunnar. En hvað gera þessi spörk í bardaganum? „Þetta gerir það að verkum að það kemur blæðing inn á vöðvann. Það þrýstir á beinið þannig að þú færð sömu tilfinningu og þú ert fótbrotinn. Þetta hægir rosalega mikið á þér og fótavinnan verður mjög veik,“ segir Jón Viðar Arnþórsson. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Gunni vill ananas á pítsuna sína Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag þar sem aðdáendur gátu spurt hann spjörunum úr. 15. mars 2017 12:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Jouban skellti sér í ísbað í ruslatunnu | Myndband Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum. 15. mars 2017 14:30 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 „Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Ekkert verður af bardaga Gunnars við Magny Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Breiðablik flýgur út á morgun: „Sama félag en mjög langt frá því að vera sama lið“ Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Sjá meira
Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00
Gunni vill ananas á pítsuna sína Gunnar Nelson sat fyrir svörum hjá UFC á Twitter í dag þar sem aðdáendur gátu spurt hann spjörunum úr. 15. mars 2017 12:00
Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00
Jouban skellti sér í ísbað í ruslatunnu | Myndband Alan Jouban, andstæðingur Gunnars Nelson um helgina, kom til London í gær en hann hélt dagbók fyrir UFC áður en hann kom til Evrópu frá Bandaríkjunum. 15. mars 2017 14:30
Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00
„Jouban getur gert margt til að ógna Gunnari“ Næsti mótherji Gunnars Nelson þykir ekki jafngóður glímumaður og íslenska undrið en hann lumar á ýmsum vopnum eins og góðum spörkum. 15. mars 2017 11:00