Dana: Það verður af þessum bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. mars 2017 11:30 Dana White og Conor McGregor. vísir/getty Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verður líklegri með hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt að hann telji að það verði af bardaganum. „Ég trúi því að þeir muni berjast. Það verður erfitt að ná samningum með þessi stóru egó en það er bara svo mikið af peningum í húfi. Þess vegna get ég ekki ímyndað mér annað en að það verði af þessum bardaga,“ sagði Dana hjá spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien. Ef af þessum risabardaga verður mun UFC fá stóra sneið af kökunni enda Conor á samningi hjá UFC og gerir ekki neitt nema með þeirra leyfi. UFC verður því að koma að málum. Báðir aðilar eru gráðugir og vilja fá 100 milljónir dollara í sinn hlut. Það eru um 11 milljarðar króna. Conor yrði þó að láta UFC fá sinn skerf af þeirri upphæð. Hermt var í vikunni að búið sé að taka T Mobile Arena í Las Vegas á leigu þann 10. júní fyrir bardagann. Ef það er satt eru samningaviðræður líklega lengra komnar en talið er. Eins og margir þá hefur Dana trú á því að Conor geti gert Mayweather lífið leitt í boxbardaga. „Conor er risastór. Hann er 27 ára og á hátindi ferilsins. Floyd er fertugur og hefur alltaf verið í vandræðum gegn örvhentum boxurum. Svo slær Conor ansi fast frá sér. Er hann hittir þá falla menn venjulega. Floyd mun ekki rota hann. Það er klárt. Ég er ekki að segja að Conor muni vinna en þetta verður mjög áhugavert,“ sagði Dana. MMA Tengdar fréttir Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Sjá meira
Bardagi Floyd Mayweather og Conor MGregor verður líklegri með hverjum deginum og nú hefur forseti UFC, Dana White, sagt að hann telji að það verði af bardaganum. „Ég trúi því að þeir muni berjast. Það verður erfitt að ná samningum með þessi stóru egó en það er bara svo mikið af peningum í húfi. Þess vegna get ég ekki ímyndað mér annað en að það verði af þessum bardaga,“ sagði Dana hjá spjallþáttastjórnandanum Conan O'Brien. Ef af þessum risabardaga verður mun UFC fá stóra sneið af kökunni enda Conor á samningi hjá UFC og gerir ekki neitt nema með þeirra leyfi. UFC verður því að koma að málum. Báðir aðilar eru gráðugir og vilja fá 100 milljónir dollara í sinn hlut. Það eru um 11 milljarðar króna. Conor yrði þó að láta UFC fá sinn skerf af þeirri upphæð. Hermt var í vikunni að búið sé að taka T Mobile Arena í Las Vegas á leigu þann 10. júní fyrir bardagann. Ef það er satt eru samningaviðræður líklega lengra komnar en talið er. Eins og margir þá hefur Dana trú á því að Conor geti gert Mayweather lífið leitt í boxbardaga. „Conor er risastór. Hann er 27 ára og á hátindi ferilsins. Floyd er fertugur og hefur alltaf verið í vandræðum gegn örvhentum boxurum. Svo slær Conor ansi fast frá sér. Er hann hittir þá falla menn venjulega. Floyd mun ekki rota hann. Það er klárt. Ég er ekki að segja að Conor muni vinna en þetta verður mjög áhugavert,“ sagði Dana.
MMA Tengdar fréttir Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30 Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30 Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Leik lokið: Ármann - Valur 93-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Sjá meira
Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30
Ef Conor er skynsamur lætur hann mig lemja sig áður en hann tapar í UFC Floyd Mayweather er mikið í því að skipa Conor McGregor fyrir þessa dagana. 6. mars 2017 15:30
Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Oscar de la Hoya segir að Conor eigi enga möguleika gegn Mayweather í boxbardaga. 28. febrúar 2017 23:30