Kavanagh mættur til London og fór beint í gólfið með Gunnari | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2017 10:30 Gunnar Nelson og John Kavanagh á æfingu í gær. mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, mætti til London í gær en nú eru aðeins tveir dagar þar til Gunnar stígur aftur inn í búrið eftir tíu mánaða fjarveru. Hann berst á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban í O2-höllinni á laugardagskvöldið. Kavanagh kom frá Dyflinni um hádegisbilið í gær og byrjaði á því að koma sér fyrir á herbergi sínu og spjalla við Harald Nelson, faðir og umboðsmann Gunnars. Þegar Vísir hitti á Írann var hann að fara yfir dagskrá næstu daga og stilla upp æfingu fyrir sig og sinn mann. Kavanagh, sem var sjálfur Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum á árum áður, tók æfingu í gærkvöldi með Gunnari en eins og sjá má á myndinni hér að ofan neyddist hann til að fara í gólfið með íslenska bardagakappanum og láta hengja sig aðeins. Gunnar eyddi fyrri parti gærdagsins í upptökur fyrir UFC en hann lagði sig svo eftir hádegi. Teymið yfirgaf ekki hótelið heldur tók því rólega og borðaði þar saman í gærkvöldi. Í dag er fjölmiðladagur en þá mæta allir bardagakapparnir og spjalla við fréttamenn á öðru hóteli en þeir gista á. Uppstilltar myndir verða teknar af þeim sem berjast en engin opin æfing er á dagskrá í dag eins og svo oft á fimmtudögum í bardagavikum. Á morgun stígur Gunnar Nelson svo á vigtina en samkvæmt upplýsingum Vísis gengur niðurskurðurinn vel. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu þar sem Gunnar og Kavanagh tókust á og svo frá rólegri kvöldstund Gunnars og hans fólks.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirKavanagh skoðar eitthvað fyndið í símanum sínum.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirGunnar Nelson hlustar á föðurleg ráð Haraldar Dean Nelson.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00 Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, mætti til London í gær en nú eru aðeins tveir dagar þar til Gunnar stígur aftur inn í búrið eftir tíu mánaða fjarveru. Hann berst á móti Bandaríkjamanninum Alan Jouban í O2-höllinni á laugardagskvöldið. Kavanagh kom frá Dyflinni um hádegisbilið í gær og byrjaði á því að koma sér fyrir á herbergi sínu og spjalla við Harald Nelson, faðir og umboðsmann Gunnars. Þegar Vísir hitti á Írann var hann að fara yfir dagskrá næstu daga og stilla upp æfingu fyrir sig og sinn mann. Kavanagh, sem var sjálfur Evrópumeistari í blönduðum bardagalistum á árum áður, tók æfingu í gærkvöldi með Gunnari en eins og sjá má á myndinni hér að ofan neyddist hann til að fara í gólfið með íslenska bardagakappanum og láta hengja sig aðeins. Gunnar eyddi fyrri parti gærdagsins í upptökur fyrir UFC en hann lagði sig svo eftir hádegi. Teymið yfirgaf ekki hótelið heldur tók því rólega og borðaði þar saman í gærkvöldi. Í dag er fjölmiðladagur en þá mæta allir bardagakapparnir og spjalla við fréttamenn á öðru hóteli en þeir gista á. Uppstilltar myndir verða teknar af þeim sem berjast en engin opin æfing er á dagskrá í dag eins og svo oft á fimmtudögum í bardagavikum. Á morgun stígur Gunnar Nelson svo á vigtina en samkvæmt upplýsingum Vísis gengur niðurskurðurinn vel. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá gærkvöldinu þar sem Gunnar og Kavanagh tókust á og svo frá rólegri kvöldstund Gunnars og hans fólks.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirmynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirKavanagh skoðar eitthvað fyndið í símanum sínum.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttirGunnar Nelson hlustar á föðurleg ráð Haraldar Dean Nelson.mynd/mjölnir/sóllilja baltasarsdóttir
MMA Tengdar fréttir Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00 Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00 Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00 Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00 Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Sjá meira
Gunnar í upptökum fyrir UFC | Myndir Gunnar Nelson eyddi deginum í að taka upp kynningarefni fyrir UFC fyrir bardagann á laugardaginn. 15. mars 2017 14:00
Haraldur Nelson: Þjálfarar þurfa að vera meðvitaðir um hvað þetta er hættulegt Faðir Gunnars Nelson er einn helsti baráttumaður gegn óhóflegum niðurskurði innan UFC. 15. mars 2017 15:00
Gunnar Nelson og Jón Viðar tókust á í gærkvöldi | Myndir Gunnar Nelson fékk vin sinn og æfingafélaga Jón Viðar Arnþórsson til London í gær en þeir æfðu seint í gærkvöldi. 15. mars 2017 13:00
Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00
Jón Viðar: Tilfinningin er eins og að þú sért fótbrotinn Gunnar Nelson hugsar oftast lítið um andstæðinginn þegar hann berst en hann er að undirbúa sig fyrir helsta vopn Alans Joubans. 15. mars 2017 16:00
Fengu símtal eftir að Gunnar lýsti því sjálfur yfir að hann vildi berjast Þrátt fyrir nokkrar tilraunis teymis Gunnars Nelson að fá bardaga í London var það hann sjálfur sem kom sér á kortið. 15. mars 2017 19:00