Karen Nóadóttir hætt vegna meiðsla Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. mars 2017 11:00 Karen Nóadóttir, fyrirliði Þórs/KA Karen Nóadóttir hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, aðeins 27 ára. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni eins og sjá má neðst í fréttinni. Karen hefur verið fyrirliði Þórs/KA um árabil og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2012. Hún segir að í sex ár hafi hún þrjóskast áfram í íþróttinni en að nú sé svo komið að hún verði að hlusta á líkamann. Hún geti ekki meir, líkt og hún segir sjálf. Síðasti leikur hennar var gegn Breiðabliki um miðjan ágúst í fyrra en eftir leik hneig hún niður. Hún stóð ekki upp aftur fyrr en hún „skjögraði út af sjúkrahúsinu rétt eftir miðnætti,“ skrifaði hún. Karen hefur lengi glímt við bakmeiðsli og var það bakið sem gaf sig í umræddum leik. Hún segir að síðan þá hafi hún íhugað þessa ákvörðun vel og lengi en ákvað svo að tilkynna liðsfélögum sínum í gær að hún væri hætt. Karen spilaði allan sinn feril með Þór/KA og hóf að spila í meistaraflokki árið 2006. Á þeim ellefu tímabilum sem hún spilaði lék hún samtals 173 leiki og skoraði í þeim eitt mark. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira
Karen Nóadóttir hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna, aðeins 27 ára. Þetta tilkynnti hún á Facebook-síðu sinni eins og sjá má neðst í fréttinni. Karen hefur verið fyrirliði Þórs/KA um árabil og varð Íslandsmeistari með liðinu árið 2012. Hún segir að í sex ár hafi hún þrjóskast áfram í íþróttinni en að nú sé svo komið að hún verði að hlusta á líkamann. Hún geti ekki meir, líkt og hún segir sjálf. Síðasti leikur hennar var gegn Breiðabliki um miðjan ágúst í fyrra en eftir leik hneig hún niður. Hún stóð ekki upp aftur fyrr en hún „skjögraði út af sjúkrahúsinu rétt eftir miðnætti,“ skrifaði hún. Karen hefur lengi glímt við bakmeiðsli og var það bakið sem gaf sig í umræddum leik. Hún segir að síðan þá hafi hún íhugað þessa ákvörðun vel og lengi en ákvað svo að tilkynna liðsfélögum sínum í gær að hún væri hætt. Karen spilaði allan sinn feril með Þór/KA og hóf að spila í meistaraflokki árið 2006. Á þeim ellefu tímabilum sem hún spilaði lék hún samtals 173 leiki og skoraði í þeim eitt mark.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ Sjá meira