McLaren athugar möguleikan á að fá Mercedes vél Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. mars 2017 22:30 Eric Boullier er viss um að McLaren væri að vinna keppnir ef Mercedes vél væri að knýja bílinn áfram. Vísir/Getty McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. Eftir erfiðar æfingar þar sem bilarnir Honda vélarinnar voru tíðar og McLaren bíllinn komst fáa hringi; hefur McLaren farið að skoða möguleika sína. Mögulega er McLaren að horfa til Mercedes vélanna sem ætlaðar voru Manor bílunum, sem munu svo ekki taka þátt á tímabilinu. McLaren gaf það út þegar samstarfið við Honda hófst aftur, að það væri ekki hægt að vinna ef þú ert að versla vélar af þriðja aðila. Keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier sagði fyrr í vikunni að hann væri viss um að liðið væri í toppbaráttunni ef það væri með Mercedes vél. „Já við værum farin að vinna aftur,“ sagði Boullier við spænska blaðið AS. Það er ljóst að margt þarf að breytast ef McLaren ætlar að setja Mercedes vél um borð í bílana sína. Bíllinn er smíðaður til að passa vélinni. Auk þess eru samningar McLaren og Honda til langs tíma og það væri því erfiður skilnaður ef til þess kemur. Formúla Tengdar fréttir Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15 Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14. mars 2017 20:30 Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. 10. mars 2017 20:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
McLaren hefur verið að leita á náðir Mercedes undanfarna daga með von um að reyna að komast yfir vélar frá Mercedes. Eftir erfiðar æfingar þar sem bilarnir Honda vélarinnar voru tíðar og McLaren bíllinn komst fáa hringi; hefur McLaren farið að skoða möguleika sína. Mögulega er McLaren að horfa til Mercedes vélanna sem ætlaðar voru Manor bílunum, sem munu svo ekki taka þátt á tímabilinu. McLaren gaf það út þegar samstarfið við Honda hófst aftur, að það væri ekki hægt að vinna ef þú ert að versla vélar af þriðja aðila. Keppnisstjóri McLaren, Eric Boullier sagði fyrr í vikunni að hann væri viss um að liðið væri í toppbaráttunni ef það væri með Mercedes vél. „Já við værum farin að vinna aftur,“ sagði Boullier við spænska blaðið AS. Það er ljóst að margt þarf að breytast ef McLaren ætlar að setja Mercedes vél um borð í bílana sína. Bíllinn er smíðaður til að passa vélinni. Auk þess eru samningar McLaren og Honda til langs tíma og það væri því erfiður skilnaður ef til þess kemur.
Formúla Tengdar fréttir Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15 Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14. mars 2017 20:30 Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. 10. mars 2017 20:30 Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bottas: Verð ekki skelfingu lostin ef Hamilton verður fljótari Valtteri Bottas hefur mikið að sanna í fyrstu keppni Formúlu 1 tímabilsins, sem fer fram í Ástralíu aðra helgi. Bottas segir að hann verði ekki skelfingu lostinn ef Lewis Hamilton verður fljótari en hann. 15. mars 2017 18:15
Force India kynnir bleikan bíl Force India liðið í Formúlu 1 kynnti í dag nýtt útlit á bíl liðsins. Bíllinn sem var silfur-grár að megninu til er orðinn bleikur að mestu leyti. 14. mars 2017 20:30
Kimi Raikkonen fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímabilið í Formúlu 1 Kimi Raikkonen á Ferrari fór hraðast allra í dag og raunar hraðar en nokkur annar á æfingum fyrir tímabilið í ár. Raikkonen var eini ökumaðurinn sem komst undir eina mínútu of 19 sekúndur. 10. mars 2017 20:30