Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 09:30 Hversu flott? Myndir/Vogue Það er ekki auðvelt að vera frægur samkvæmt Selenu Gomez. Hún situr fyrir á Bandaríska Vogue í fyrsta sinn á ferlinum þar sem hún opnar sig um erfiðleika sem hafa komið upp á seinustu ár hjá henni. Á seinasta ári tók hún sér þriggja mánaða pásu frá sviðsljósinu og fór í meðferð við ýmsum tilfinningalegum og geðrænum kvillum. Selena, sem er með flesta fylgjendur allra á Instagram, segir að með frægðinni fylgi gífurleg pressa. Hún hafi þó alltaf reynt eftir bestu getu að vera hún sjálf og vera í góðri tengingu við aðdáendur sína en stundum reynist það of mikið. Söngkonan opnar sig upp á gátt í viðtalinu. Forsíðuþátturinn var skotinn af Mert Alas og Marcus Piggott. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour
Það er ekki auðvelt að vera frægur samkvæmt Selenu Gomez. Hún situr fyrir á Bandaríska Vogue í fyrsta sinn á ferlinum þar sem hún opnar sig um erfiðleika sem hafa komið upp á seinustu ár hjá henni. Á seinasta ári tók hún sér þriggja mánaða pásu frá sviðsljósinu og fór í meðferð við ýmsum tilfinningalegum og geðrænum kvillum. Selena, sem er með flesta fylgjendur allra á Instagram, segir að með frægðinni fylgi gífurleg pressa. Hún hafi þó alltaf reynt eftir bestu getu að vera hún sjálf og vera í góðri tengingu við aðdáendur sína en stundum reynist það of mikið. Söngkonan opnar sig upp á gátt í viðtalinu. Forsíðuþátturinn var skotinn af Mert Alas og Marcus Piggott.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour