Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi? Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 12:30 Frank Ocean er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Mynd/Getty Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour
Á dögunum gaf söngvarinn Frank Ocean út óvænt lag sem ber nafnið Chanel. Hann birti einnig mynd af Chanel geimfarinu á Tumblr síðunni sinni stuttu eftur. Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga. Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála. http://frankocean.tumblr.com/post/158255623056/chanel-everywhere We see both sides like Frank Ocean. #YouKnowMeAndYouDont #FrankOcean #CHANEL A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Mar 15, 2017 at 12:14pm PDT
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour