Hissa á gagnrýninni sem hann fékk fyrir að spila golf með Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. mars 2017 12:30 Rory og Trump saman á golfvellinum. mynd/twitter Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Ekki bara vakti það athygli heldur var Norður-Írinn talsvert gagnrýndur fyrir að spila við Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti. „Það er ekki eins og við höfum verið að ræða utanríkismál á vellinum. Við vorum að tala um golf,“ sagði McIlroy en hann var mjög hissa á umræðunni sem fór í gang eftir hringinn. „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig. Ég er ekki Bandaríkjamaður og get ekki kosið þar í landi. Það var annars súrrealísk reynsla að spila golf með lögreglumönnum og leyniskyttum út um allt.“ Rory hitti líka Tiger Woods á dögunum og sagði að Tiger væri á ágætum stað en hann er enn að glíma við meiðsli. „Andlega hliðin er í góðu standi hjá honum og það er enn möguleiki að hann geti verið með á Masters.“ Donald Trump Golf Tengdar fréttir Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með Donald Trump Bandaríkjaforseta á dögunum og vakti það mikla athygli. Ekki bara vakti það athygli heldur var Norður-Írinn talsvert gagnrýndur fyrir að spila við Trump. Hann var meðal annars kallaður fasisti og hálfviti. „Það er ekki eins og við höfum verið að ræða utanríkismál á vellinum. Við vorum að tala um golf,“ sagði McIlroy en hann var mjög hissa á umræðunni sem fór í gang eftir hringinn. „Ég var bara að reyna að sýna virðingu. Er Bandaríkjaforseti hringir og vill spila þá segir maður ekki nei. Ég er ekki sammála öllu sem hann segir en að er bara þannig. Ég er ekki Bandaríkjamaður og get ekki kosið þar í landi. Það var annars súrrealísk reynsla að spila golf með lögreglumönnum og leyniskyttum út um allt.“ Rory hitti líka Tiger Woods á dögunum og sagði að Tiger væri á ágætum stað en hann er enn að glíma við meiðsli. „Andlega hliðin er í góðu standi hjá honum og það er enn möguleiki að hann geti verið með á Masters.“
Donald Trump Golf Tengdar fréttir Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory: Trump er ansi góður í golfi Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, spilaði golf með sjálfum Bandaríkjaforseta, Donald Trump, um síðustu helgi. 22. febrúar 2017 12:30