Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Stórir eyrnalokkar eru mikilvægustu fylgihlutirnir í vetur Glamour Björk í fullum Utopiu skrúða Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour