Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 19:30 Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017 Mest lesið Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Er trans trend? Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour
Margir hafa látið í ljós reiði sína í garð Zara fyrir nýjustu merkispjöld þeirra sem dreifðar eru um verslanir þeirra um allan heim. Þar má sjá mynd af tveimur grönnum fyrirsætum, eins og algengt er í tískuheiminum. Á myndinni stendur hins vegar "Love your curves" eða elskaðu línurnar þínar. Útvarpskonan Muireann O’Connell benti á þetta á Twitter síðu sinni og hefur myndinni verið deilt yfir 12.000 sinnum. Þar furðar hún sig á því af hverju Zara mundi setja slíkan texta yfir fyrirsætur sem eru ekki með mjúkt vaxtarlag. Muirreann bendir á að þetta sé það sem er að markaðssetningu í tískuheiminum í dag. You have got to be shitting me, Zara. pic.twitter.com/tiOsJv5AVy— Muireann O'Connell (@MuireannO_C) February 28, 2017
Mest lesið Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Emma Watson valin kona ársins Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Sarah Jessica Parker gefur út sína eigin línu af kjólum Glamour Stattu með taugakerfinu Glamour Kylie Jenner gefur út sitt eigið dagatal Glamour Er trans trend? Glamour Prófum hvíta skó fyrir sumarið Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour