Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 09:00 Vivienne ekkert síðri en restin af fyrirsætunum. Mynd/Getty Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood. Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Það er alltaf gaman af skemmtilegum uppákomum á tískuvikunum. Ein slík átti sér stað um helgina þegar engin önnur en pönk drottningin Vivienne Westwoon gekk í sinni eigin tískusýningu í París. Vivienne er ekki lengur yfirhönnuður merkisins en hún tekur greinilega enn virkan þátt í ferlinu á bak við sýningarnar. Á fremsta bekk sat engin önnur en Pamela Anderson og fylgdist með góðvinkonu sinni Westwood.
Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour