Cara Delevingne aflitar á sér hárið Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 13:00 Cara Delevigne hefur lengi verið með skollitað hár. mynd/getty Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour
Seinustu mánuði hefur lítið farið fyrir fyrirsætunni Cara Delevingne. Hún er þó mætt á tískuvikuna í París og er að stela allri athyglinni. Fyrirsætan er búin að aflita á sér hárið og klippa það stutt. Þessar dramatísku breytingar fara henni afar vel og eru eflaust fleiri sem eiga eftir að feta í fótspor hennar. Hún hefur lengi vel verið með skollitað hár en henni hefur fundist vera kominn tími á breytingar.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Nóvemberblað Glamour er komið út Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour