Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 17:00 Það þýðir ekkert minna en geimskip fyrir Chanel. Myndir/Getty Það var ekkert til sparað hjá Chanel í morgun þegar Karl Lagerfeld sýndi haustlínu sína fyrir franska tískuhúsið. Byggt var sérstakt geimfar og komið fyrir í miðjum salnum þar sem fyrirsæturnar gengu í kring. Í lok sýningarinnar var svo geimfarið skotið upp, svona næstum því. Sýningin fór fram í Grand Palais í París. Tískuvikunni í París lýkur í dag. Haustlínan var innblásin af öllu því sem við kemur geimnum en mikið var um glansandi efni, framandi fylgihluti en hvítur og svartur voru þó aðal litir línunnar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá það helsta frá sýningunni sem og myndband af því þegar geimfarinu var „skotið upp“. Mest lesið Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Það var ekkert til sparað hjá Chanel í morgun þegar Karl Lagerfeld sýndi haustlínu sína fyrir franska tískuhúsið. Byggt var sérstakt geimfar og komið fyrir í miðjum salnum þar sem fyrirsæturnar gengu í kring. Í lok sýningarinnar var svo geimfarið skotið upp, svona næstum því. Sýningin fór fram í Grand Palais í París. Tískuvikunni í París lýkur í dag. Haustlínan var innblásin af öllu því sem við kemur geimnum en mikið var um glansandi efni, framandi fylgihluti en hvítur og svartur voru þó aðal litir línunnar. Hér fyrir neðan er hægt að sjá það helsta frá sýningunni sem og myndband af því þegar geimfarinu var „skotið upp“.
Mest lesið Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Rimmel kemur til Íslands Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Kjólinn innblásinn af stríðsdrottningu Glamour Útvíðarbuxur koma aftur í stórum stíl Glamour Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour