Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Ritstjórn skrifar 8. mars 2017 13:30 Kate Moss alltaf glæsileg. Mynd/Vogue Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu. Mest lesið Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Blái Dior herinn Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour
Kate Moss situr fyrir á forsíðu breska Vogue í 38. skiptið í apríl. Moss er einnig aðstoðar ritstjóri tölublaðsins að þessu sinni. Forsíðan er mynduð af Mert Alas og Marcus Piggott. Í blaðinu stíliserar hún myndatöku sem kærasti hennar, Nikolai von Bismarck, skýtur. Hún er einnig í opinskáu viðtali þar sem hún ræðir meðal annars einkalíf sitt sem og fyrirsætuskrifstofuna sína sem hún stofnaði á seinasta ári. Einnig segir hún frá því að hún taki enn lestina í London og að papparazzi ljósmyndararnir fari ekki jafn mikið í taugarnar á henni og þeir gerðu.Myndatakan sem Kate stíliseraði í tölublaðinu.
Mest lesið Svart og hvítt á rauðum dregli Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Blái Dior herinn Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour