Þekktu ekki Söru Björk og birtu mynd af norskri stelpu í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2017 15:42 Vísir/Samsett/KSÍ/FIFPro Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna. Sara Björk komst ekki liðið en þrír af fimmtán bestu miðjumönnunum fengu sæti þar. Sara Björk endaði í fimmtánda sæti í kjörinu. FIFPro tilkynnti um niðurstöðurnar í kosningunni í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.Sjá einnig:Sara Björk komst ekki í heimsliðið Meðal þess sem koma þar fram var yfirlit yfir alla leikmenn í hverri stöðu og í hvaða sæti þeir enduðu. Miðjumennirnir voru þannig saman og mynd og sæti hjá öllum leikmönnum. Vandamálið var bara að fyrir ofan nafn Söru Bjarkar Gunnarsdóttur var ekki mynd af henni. Myndin var þess í stað af norsku landsliðskonunni Caroline Graham Hansen. Þetta verður að veljast afar klaufaleg hjá fólkinu hjá FIFPro að þekkja ekki einn besta miðjumanns heims í sjón. Hér fyrir neðan má sjá þessa umræddu mynd sem og Twitter-færsluna.CLOSE UP: The official ranking of the midfielders chosen by 3,200 players from 47 countries worldwide. #WomensWorldXI #BeBoldForChange pic.twitter.com/I6cshNBb14— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017 EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sjá meira
Íslenska landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var í hópi fimmtán bestu miðjumanna heims að mati þeirra leikmanna sem kusu fyrsta úrvalslið heimsins á vegum FIFPro leikmannasamtakanna. Sara Björk komst ekki liðið en þrír af fimmtán bestu miðjumönnunum fengu sæti þar. Sara Björk endaði í fimmtánda sæti í kjörinu. FIFPro tilkynnti um niðurstöðurnar í kosningunni í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars.Sjá einnig:Sara Björk komst ekki í heimsliðið Meðal þess sem koma þar fram var yfirlit yfir alla leikmenn í hverri stöðu og í hvaða sæti þeir enduðu. Miðjumennirnir voru þannig saman og mynd og sæti hjá öllum leikmönnum. Vandamálið var bara að fyrir ofan nafn Söru Bjarkar Gunnarsdóttur var ekki mynd af henni. Myndin var þess í stað af norsku landsliðskonunni Caroline Graham Hansen. Þetta verður að veljast afar klaufaleg hjá fólkinu hjá FIFPro að þekkja ekki einn besta miðjumanns heims í sjón. Hér fyrir neðan má sjá þessa umræddu mynd sem og Twitter-færsluna.CLOSE UP: The official ranking of the midfielders chosen by 3,200 players from 47 countries worldwide. #WomensWorldXI #BeBoldForChange pic.twitter.com/I6cshNBb14— FIFPro (@FIFPro) March 8, 2017
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn