Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Ritstjórn skrifar 9. mars 2017 17:45 Englarnir við opnun fyrstu Victoria's Secret búðarinnar í Sjanghæ. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour
Samkvæmt WWD mun Victoria's Secret halda tískusýninguna sína frægu í Sjanghæ þetta árið. Í fyrra var hún haldin í París en fyrir utan það fer hún yfirleitt fram í Bandaríkjunum. Frá árinu 2015 hefur Victoria's Secret verið að opna búðir í Kína og því greinilegt að þau séu að treysta á þann markað í framtíðinni. Hagnaður fyrirtækisins hefur dregist saman á seinustu árum. Um þessar mundir eru nokkrar af Victoria's Secret englunum staddar í Sjanghæ til þess að vera viðstaddar opnun nýjustu verslunarinnar þar.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Hönnunarmars: Magnea sýnir nýja línu í kvöld Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour