Meira glimmer, minna twitter Ritstjórn skrifar 21. febrúar 2017 10:45 Glamour/Getty Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri. Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour
Tískuvika stendur nú yfir í London en i gær sýndi fatamerkið Ashish sýningu sína en þar voru ansi sterk skilaboð vafinn í litríkan búning. Bolir og peysur þaktar glimmer með skilaboðum á borð við „meira glimmer, minna twitter“, „ástin sér enga liti,“ og „vertu góður og blíður eins og oft og mögulegt er.“ Það er auðvelt að ímynda sér að hverjum þessi skilaboð beinast og ansi gaman að sjá fatahönnuði nýta tískupallinn til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45 Mest lesið Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour FKA Twigs tekur Nike í nýja stefnu Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour
Sterk skilaboð af tískupallinum Fatahönnuðurinn Prabal Gurung nýtti tískupallinn til að koma nokkrum vel völdum skilaboðum á framfæri. 13. febrúar 2017 20:45