Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Ritstjórn skrifar 23. febrúar 2017 14:30 Stórglæsileg fyrirsæta sem mun ná langt í framtíðinni. Myndir/Getty Fyrir þremur mánuðum var Halima Aden fyrsta konan með Hijab til þess að taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss USA. Svo á tískuvikunni í New York sýndi hún í fyrsta sinn á tískuvikunni í New York þegar hún sýndi fyrir Yeezy Season 5. Nú er hún komin yfir til Mílanó þar sem hún er bæði búin að sýna fyrir bæði Max Mara og Alberta Ferretti. Ekki nóg með það þá er hún einnig á einni af forsíðu hátíðarútgáfu CR Fashion Book. Í tímaritinu tekur engin önnur er ofurfyrirsætan Iman viðtal við hana. Halima segir að hún vilji vera fyrirmynd fyrir konur sem ganga með Hijab, enda lítið um fjölbreytni hvað það varðar í tískuheiminum. Það er greinilegt að henni sé að takast áætlunarverk sitt enda strax orðin eftirsótt innan tískuheimsins. Nú er bara að vona að fleiri ungar konur í sömu sporum og Halima fái að láta ljós sitt skína á tískupöllunum.Halima sýndi fyrir Max Mara í gær.Mynd/GettyHún sýndi einnig fyrir Alberta Ferretti á tískuvikunni í París.Mynd/GettyHalima prýðir einnig eina forsíðu af hátíðarútgáfu CR Fashion Book. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour
Fyrir þremur mánuðum var Halima Aden fyrsta konan með Hijab til þess að taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss USA. Svo á tískuvikunni í New York sýndi hún í fyrsta sinn á tískuvikunni í New York þegar hún sýndi fyrir Yeezy Season 5. Nú er hún komin yfir til Mílanó þar sem hún er bæði búin að sýna fyrir bæði Max Mara og Alberta Ferretti. Ekki nóg með það þá er hún einnig á einni af forsíðu hátíðarútgáfu CR Fashion Book. Í tímaritinu tekur engin önnur er ofurfyrirsætan Iman viðtal við hana. Halima segir að hún vilji vera fyrirmynd fyrir konur sem ganga með Hijab, enda lítið um fjölbreytni hvað það varðar í tískuheiminum. Það er greinilegt að henni sé að takast áætlunarverk sitt enda strax orðin eftirsótt innan tískuheimsins. Nú er bara að vona að fleiri ungar konur í sömu sporum og Halima fái að láta ljós sitt skína á tískupöllunum.Halima sýndi fyrir Max Mara í gær.Mynd/GettyHún sýndi einnig fyrir Alberta Ferretti á tískuvikunni í París.Mynd/GettyHalima prýðir einnig eina forsíðu af hátíðarútgáfu CR Fashion Book.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Loðnir inniskór frá Rick Owens x Birkenstock Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Scarlett Johansson hjólar í forsetadótturina Glamour