"Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. febrúar 2017 09:49 Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Mynd/Vilhelm Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. „Við erum byrjuð að aðstoða Vegagerðina við lokun vega út af veðrinu og það að loka vegum og tilkynna það með góðum fyrirvara eins og í gær það er mikil forvörn fólgin í því,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Síðan nýttum við safetravel verkefnið okkar í gær og sendu viðvaranir til hátt í 3000 aðila sem koma að ferðaþjónustunni. Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur.“Hvað getur fólk gert til að forðast að þurfa á hjálp björgunarsveita að halda í dag? „Vera bara alls ekkert á ferðinni. Þetta er ansi vont veður og það er úti um allt land, nær yfir allt landið og vegagerðin er búin að tilkynna það að vegum verði lokað. Allavegana endurskoða öll ferðaplön ef það hefur ætlað að gera eitthvað svoleiðis. Þetta er bara að nota hyggjuvitið.“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu. Í nótt og á morgun er búist við vestlægri átt, víða 8-15 metrum á sekúndu og éljum um landið sunnan- og vestanvert. Hvassara verður á stöku stað seint í nótt og í fyrramálið.Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði. 11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. 12:00 – 17:00 Reykjanesbraut. 12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall. 15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku. 16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð. Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira
Björgunarsveitir Landsbjargar eru í viðbragðsstöðu til að bregðast við útköllum vegna veðurs í dag. Björgunarsveitarmenn vinna nú við að aðstoða Vegagerðina við lokun vega. „Við erum byrjuð að aðstoða Vegagerðina við lokun vega út af veðrinu og það að loka vegum og tilkynna það með góðum fyrirvara eins og í gær það er mikil forvörn fólgin í því,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við Vísi. „Síðan nýttum við safetravel verkefnið okkar í gær og sendu viðvaranir til hátt í 3000 aðila sem koma að ferðaþjónustunni. Það eiga allir að vera mjög vel upplýstir um veðrið sem er að skella á okkur.“Hvað getur fólk gert til að forðast að þurfa á hjálp björgunarsveita að halda í dag? „Vera bara alls ekkert á ferðinni. Þetta er ansi vont veður og það er úti um allt land, nær yfir allt landið og vegagerðin er búin að tilkynna það að vegum verði lokað. Allavegana endurskoða öll ferðaplön ef það hefur ætlað að gera eitthvað svoleiðis. Þetta er bara að nota hyggjuvitið.“ Samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar ætti veðrið að ná hámarki fljótlega eftir hádegi suðvestanlands en seinnipartinn í öðrum landshlutum. Milli klukkan 16 og 17 fer að lægja og draga úr vætu. Í nótt og á morgun er búist við vestlægri átt, víða 8-15 metrum á sekúndu og éljum um landið sunnan- og vestanvert. Hvassara verður á stöku stað seint í nótt og í fyrramálið.Vegagerðin hefur tilkynnt að búast megi við lokunum á eftirfarandi vegum á þeim tíma sem gefnir eru upp:09:00 – 18.00 Eyjaföll og Hellisheiði. 11:00 – 18:00 Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði. 12:00 – 17:00 Reykjanesbraut. 12:00 – 18:00 Kjalarnes og Hafnarfjall. 15:00 – 21:00 Holtavörðuheiði og Brattabrekku. 16:00 og fram á kvöld Mývatns- og Möðrudalsöræfi, Fjarðarheiði, Fagridalur og Oddsskarð.
Veður Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Sjá meira