Bjarki með öruggan sigur í fyrsta bardaga 25. febrúar 2017 20:28 Bjarki lét andstæðinginn finna fyrir því. Mjölnir/Sóllilja Baltasars Bjarki Pétursson sigraði sinn fyrsta áhugamannabardaga í MMA í kvöld gegn enska bardagakappanum Joey Dakin en bardaginn fór fram í Liverpool hjá bardagasamtökunum Shinobi War. Bardaginn fór að mestu fram standandi en Bjarki náði þó nokkrum fellum og endaði bardaginn þegar Bjarki var kominn með yfirburðastöðu. Var bardaginn harður en Bjarki sigraði með einróma dómaraákvörðun. Bjarki sem er 28 ára gamall er fæddur og uppalinn á Ísafirði en flutti til Reykjavíkur til að æfa bardagaíþróttir hjá Mjölni. Hefur Bjarki æft bardagaíþróttir í 3 ár og verið í keppnisliði Mjölnis undanfarin tvö ár. Var þetta fimmti áhugamannabardagi Dakin en Bjarki vann öruggan sigur í fyrstu tilraun. „Þetta var það sem ég var búinn að sjá fyrir mér.” sagði Bjarki en lagið sem kom undir er hann gekk inn vakti athygli. Lagið sem varð fyrir valinu var Stingum af með Mugison. „Þetta lag fer með mig í ferðalag aftur heim til Ísafjarðar. Það fær mig til að muna hver ég er og af hverju ég er að þessu. Þó ég búi í Rekjavík þá verð ég alltaf Ísfirðingur!“ sagði Bjarki í viðtali við MMA fréttir.Mjölnir/Sóllilja Baltasars MMA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira
Bjarki Pétursson sigraði sinn fyrsta áhugamannabardaga í MMA í kvöld gegn enska bardagakappanum Joey Dakin en bardaginn fór fram í Liverpool hjá bardagasamtökunum Shinobi War. Bardaginn fór að mestu fram standandi en Bjarki náði þó nokkrum fellum og endaði bardaginn þegar Bjarki var kominn með yfirburðastöðu. Var bardaginn harður en Bjarki sigraði með einróma dómaraákvörðun. Bjarki sem er 28 ára gamall er fæddur og uppalinn á Ísafirði en flutti til Reykjavíkur til að æfa bardagaíþróttir hjá Mjölni. Hefur Bjarki æft bardagaíþróttir í 3 ár og verið í keppnisliði Mjölnis undanfarin tvö ár. Var þetta fimmti áhugamannabardagi Dakin en Bjarki vann öruggan sigur í fyrstu tilraun. „Þetta var það sem ég var búinn að sjá fyrir mér.” sagði Bjarki en lagið sem kom undir er hann gekk inn vakti athygli. Lagið sem varð fyrir valinu var Stingum af með Mugison. „Þetta lag fer með mig í ferðalag aftur heim til Ísafjarðar. Það fær mig til að muna hver ég er og af hverju ég er að þessu. Þó ég búi í Rekjavík þá verð ég alltaf Ísfirðingur!“ sagði Bjarki í viðtali við MMA fréttir.Mjölnir/Sóllilja Baltasars
MMA Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Sjá meira