Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Ritstjórn skrifar 26. febrúar 2017 22:30 Af tískupalli Christopher Kane í London á dögunum. Glamour/Getty Hönnuðir tískuheimsins gefast ekki upp á að koma Crocs skónum umdeildu á kortið en Christopher Kane notaði grófu plastskónna á sýningu sinni í London á dögunum. Þetta er í annað sinn sem Kane reynir að koma Crocs í tísku en að þessu sinni setti hann plastskónna í vetrarbúning með því að klæða þá með ullarfóðri að innan. Já sitt sýnist hverjum ... er 2017 árið sem Crocs trenda í tískuheiminum? Glamour Tíska Tengdar fréttir Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30 Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45 Mest lesið Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour
Hönnuðir tískuheimsins gefast ekki upp á að koma Crocs skónum umdeildu á kortið en Christopher Kane notaði grófu plastskónna á sýningu sinni í London á dögunum. Þetta er í annað sinn sem Kane reynir að koma Crocs í tísku en að þessu sinni setti hann plastskónna í vetrarbúning með því að klæða þá með ullarfóðri að innan. Já sitt sýnist hverjum ... er 2017 árið sem Crocs trenda í tískuheiminum?
Glamour Tíska Tengdar fréttir Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30 Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45 Mest lesið Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour Skrautlegar yfirhafnir í Mílanó Glamour Frá tískupallinum og á Óskarinn Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Sónar 2018: Í hverju áttu að vera? Glamour Svartir og rauðir litir á Eddunni Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour
Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30
Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45