Óskarinn 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 27. febrúar 2017 07:00 Emma Stone var ein af þeim best klæddu. Myndir/Getty Óskarsverðlaunin fóru fram í nótt. Þrátt fyrir að kvöldið snúist aðallega um bestu kvikmyndir ársins þá er það rauði dregillinn sem vekur oftast mestu athyglina. Í ár var lítið um liti en hvítur, kremaður og silfraðir litir voru afar áberandi. Stjörnurnar voru lítið að taka miklar áhættur. Þrátt fyrir það kom dregillinn skemmtilega á óvart. Við höfum valið nokkra af okkar uppáhalds kjólum hér fyrir neðan.Emma Stone var gulllituð gyðja í Givenchy.Nicole Kidman í Armani Privé.Karlie Kloss var stórglæsileg í hvítu.Ruth Negga í fallegum Valentino kjól.Taraji P. Henson fangaði athyglina í þessum flotta Alberta Ferretti kjól.Brie Larsson í skemmtilegum kjól sem féll vel í kramið.Hailee Seinfeld í Ralph & Russo.Naomi Harris í Calvin Klein eftir Raf Simons. Skemmtilega öðruvísi kjóll. Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour
Óskarsverðlaunin fóru fram í nótt. Þrátt fyrir að kvöldið snúist aðallega um bestu kvikmyndir ársins þá er það rauði dregillinn sem vekur oftast mestu athyglina. Í ár var lítið um liti en hvítur, kremaður og silfraðir litir voru afar áberandi. Stjörnurnar voru lítið að taka miklar áhættur. Þrátt fyrir það kom dregillinn skemmtilega á óvart. Við höfum valið nokkra af okkar uppáhalds kjólum hér fyrir neðan.Emma Stone var gulllituð gyðja í Givenchy.Nicole Kidman í Armani Privé.Karlie Kloss var stórglæsileg í hvítu.Ruth Negga í fallegum Valentino kjól.Taraji P. Henson fangaði athyglina í þessum flotta Alberta Ferretti kjól.Brie Larsson í skemmtilegum kjól sem féll vel í kramið.Hailee Seinfeld í Ralph & Russo.Naomi Harris í Calvin Klein eftir Raf Simons. Skemmtilega öðruvísi kjóll.
Mest lesið Stjörnumprýddur dregill á Bafta Glamour David Beckham gerir húðvörur fyrir karlmenn Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour