Svölu spáð sigri af erlendum Eurovision-fræðingum Stefán Árni Pálsson skrifar 28. febrúar 2017 12:00 Svala keppir á laugardagskvöldið. Vefsíðan Wiwi Bloggs spáir Svölu Björgvinsdóttur í lokakeppnina í Eurovision en keppnin fer fram í Kænugarði í maí. Wiwi Bloggs er vefsíða sem Eurovision-aðdáendur líta mikið til. Svala stígur á svið á öðru undanúrslitakvöldinu um næstu helgi og tekur lagið Paper. Síðan leitaði til fjölda sérfræðinga og var Svala með hæstu meðaleinkunnina, eða 7,89 af 10 mögulegum. Í öðru sæti er Erna Mist Pétursdóttir, með lagið I’ll be gone, en hún féll úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Sérfræðingarnir eru mjög hrifnir af hennar lagi. Listamennirnir sem komust áfram um helgina voru þau Rúnar Eff, Aron Hannes og Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir. Wiwi Bloggs spáði Arnari og Rakel í níunda sæti með 5,86 í meðaleinkunn og Aroni í þriðja sæti með 6,47 í meðaleinkunn. Rúnari Eff var spáð fimmta sætinu. Daði Freyr Pétursson fær verstu einkunnina, eða 3,17 en hann er með lagið Is this Love.Hér má sjá ítarlega greiningu á öllum lögunum en hér að neðan má sjá gangrýnendur Wiwi Bloggs fara yfir öll íslensku lögin. Eurovision Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Vefsíðan Wiwi Bloggs spáir Svölu Björgvinsdóttur í lokakeppnina í Eurovision en keppnin fer fram í Kænugarði í maí. Wiwi Bloggs er vefsíða sem Eurovision-aðdáendur líta mikið til. Svala stígur á svið á öðru undanúrslitakvöldinu um næstu helgi og tekur lagið Paper. Síðan leitaði til fjölda sérfræðinga og var Svala með hæstu meðaleinkunnina, eða 7,89 af 10 mögulegum. Í öðru sæti er Erna Mist Pétursdóttir, með lagið I’ll be gone, en hún féll úr keppni á fyrra undanúrslitakvöldinu í Háskólabíói á laugardagskvöldið. Sérfræðingarnir eru mjög hrifnir af hennar lagi. Listamennirnir sem komust áfram um helgina voru þau Rúnar Eff, Aron Hannes og Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir. Wiwi Bloggs spáði Arnari og Rakel í níunda sæti með 5,86 í meðaleinkunn og Aroni í þriðja sæti með 6,47 í meðaleinkunn. Rúnari Eff var spáð fimmta sætinu. Daði Freyr Pétursson fær verstu einkunnina, eða 3,17 en hann er með lagið Is this Love.Hér má sjá ítarlega greiningu á öllum lögunum en hér að neðan má sjá gangrýnendur Wiwi Bloggs fara yfir öll íslensku lögin.
Eurovision Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Sjá meira