Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci 28. febrúar 2017 11:30 Einstaklega skemmtileg auglýsing Gucci. Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan. Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour
Listakonan og ljósmyndarinn Petra Collins leikstýrir nýrru sólgleraugnaauglýsingu Gucci. Auglýsingin, sem er einstaklega falleg og draumkennd, sýnir frá minningum úr æsku Collins. Þar má finna fallegt landslag og ungversk baðhús. Auglýsingin á vel við ímynd Gucci sem er litrík og öðruvísi. Sólgleraugun fá vel að njóta sín á skemmtilegan hátt. Við mælum með því að horfa á þessa skemmtilegu auglýsingu hér fyrir neðan.
Mest lesið Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Allt of mikið af öllu Glamour Jólapeysur Beyoncé eru komnar Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour Hvað er Met Gala? Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour