Brandari að setja Conor og Mayweather í hringinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2017 23:30 De la Hoya er áhugamaður um MMA. Hér er hann með Holly Holm, fyrrum UFC-meistara. vísir/getty Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki spenntur fyrir því að sjá Conor McGregor og Floyd Mayweather mætast í boxbardaga. De la Hoya segir að það væri hreinlega neyðarlegt fyrir bæði hnefaleika og MMA að láta þá berjast. Ef þeir myndu aftur á móti mætast þá segir De la Hoya að Mayweather myndi ganga frá Conor og að það væri verulega slysahætta að setja hann í hringinn með Mayweather. „Box er box og MMA er MMA. Þetta eru tvær mismunandi íþróttagreinar. Þetta væri bara brandari. Það væri neyðarlegt fyrir hnefaleika að setja MMA-mann í hringinn. Það væri of auðveldur bardagi,“ sagði De la Hoya. „Hið sama væri upp á teningnum ef hnefaleikakappi færi í MMA-búrið. Það yrði neyðarleg uppákoma fyrir MMA. Þessir strákar eru bestir í sitthvorri greininni og ég bara sé ekki að það gangi upp að þeir berjist. „Það er hætta á meiðslum. Mayweather myndi pakka Conor saman. McGregor hefur aldrei barist við boxara um ævina. Það er allt önnur íþrótt. Ef honum er alvara með hnefaleika ætti hann að byrja á nokkrum áhugamannabardögum áður en hann fer lengra. Það er ekkert hægt að byrja á toppnum.“ MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor Mjölnir opnar glæsilega nýja aðstöðu í Öskjuhlíð á laugardaginn en Conor McGregor verður líklega ekki á meðal gesta. 15. febrúar 2017 11:45 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Hnefaleikagoðsögnin Oscar de la Hoya er ekki spenntur fyrir því að sjá Conor McGregor og Floyd Mayweather mætast í boxbardaga. De la Hoya segir að það væri hreinlega neyðarlegt fyrir bæði hnefaleika og MMA að láta þá berjast. Ef þeir myndu aftur á móti mætast þá segir De la Hoya að Mayweather myndi ganga frá Conor og að það væri verulega slysahætta að setja hann í hringinn með Mayweather. „Box er box og MMA er MMA. Þetta eru tvær mismunandi íþróttagreinar. Þetta væri bara brandari. Það væri neyðarlegt fyrir hnefaleika að setja MMA-mann í hringinn. Það væri of auðveldur bardagi,“ sagði De la Hoya. „Hið sama væri upp á teningnum ef hnefaleikakappi færi í MMA-búrið. Það yrði neyðarleg uppákoma fyrir MMA. Þessir strákar eru bestir í sitthvorri greininni og ég bara sé ekki að það gangi upp að þeir berjist. „Það er hætta á meiðslum. Mayweather myndi pakka Conor saman. McGregor hefur aldrei barist við boxara um ævina. Það er allt önnur íþrótt. Ef honum er alvara með hnefaleika ætti hann að byrja á nokkrum áhugamannabardögum áður en hann fer lengra. Það er ekkert hægt að byrja á toppnum.“
MMA Tengdar fréttir Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30 Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor Mjölnir opnar glæsilega nýja aðstöðu í Öskjuhlíð á laugardaginn en Conor McGregor verður líklega ekki á meðal gesta. 15. febrúar 2017 11:45 Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Grindavík | Ná heimamenn fjórum í röð? Í beinni: Keflavík - Haukar | Lítil hindrun úr Hafnarfirði Í beinni: Stjarnan - Höttur | Nær Stjarnan toppsætinu á ný? Í beinni: Valur - KR | Tekst KR að auka þjáningar meistaranna? Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Sjá meira
Conor grét í sturtunni Írska ofurstjarnan Conor McGregor er í forsíðuviðtali hjá GQ þar sem hann talar meðal annars um sínar mýkri hliðar. 17. febrúar 2017 13:30
Gunnar: Kom babb í bátinn hjá Conor Mjölnir opnar glæsilega nýja aðstöðu í Öskjuhlíð á laugardaginn en Conor McGregor verður líklega ekki á meðal gesta. 15. febrúar 2017 11:45
Aldo: Conor er drullusokkur sem mun aldrei berjast við Mayweather Brasilíumaðurinn Jose Aldo vandar Íranum Conor McGregor ekki kveðjurnar líkt og venjulega. 17. febrúar 2017 15:30
Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00
Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00
Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. 15. febrúar 2017 15:00