Allt í plasti hjá Calvin Klein Ritstjórn skrifar 11. febrúar 2017 11:00 Mynd/AFP Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum. Mest lesið Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
Tískuvikan er nú í fullum gangi í New York, þar sem allt er líka á kafi í snjó sem er að gera smekklega klæddum gestum lífið leitt. Fyrsta sýning Raf Simons fyrir bandaríska fatarisann Calvin Klein fór fram í gær fyrir framan stjörnum prýddan sal en mikil eftirvænting var eftir þessari frumraun Simons fyrir merkið sem hefur heldur betur verið á mikilli siglingunni undanfarið. Um skemmtilega og litríka sýningu var að ræða þar sem leður, gallaefni og plast, já plast, lék stór hlutverk. Hér má sjá brot af því sem vakti athygli okkar af tískupallinum.
Mest lesið Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Dans og gleði í 95 ára afmæli Vogue Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Golden Globe 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Stjörnum prýddur gestalisti Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour