Eftirminnilegustu Grammy dressin Ritstjórn skrifar 12. febrúar 2017 19:00 Myndir/AFP Rauða dreglinum verður svo sannarlega rúllað út í tilefni af uppskeruhátíð tónlistarheimsins vestanhafs í kvöld/nótt, eða Grammy verðlaunin. Það verður eflaust mikið um dýrðir en drottningin sjálf, Beyonce mun koma fram í fyrsta sinn síðan hún tilkynnti óléttuna með pompi og pragt. Hún er tilnefnd til flestra verðlauna en mun etja kappi við Adele og Íslandsvinurinn Justin Bieber sem bæði voru með áberandi plötur á síðasta ári. Stjörnurnar hafa í gegnum tíðina verið óhræddar við að fara óhefðbundar leiðir í fatavali á Grammy verðlaunahátíðinni. Hver man ekki eftir risakjólnum hennar Rihönnu, flegnasta kjól sem sést hefur hjá J-Lo og doppótt jakkaföt Prince. Glamour ákvað að rifja upp brot af því besta frá rauða dreglinum á Grammy verðlaunahátíðinni í gegnum tíðina og bíðum um leið spenntar eftir kvöldinu. Yoko Ono og John Lennon árið 1975.Lionel Richie og Olivia Newton John árið 1983.Cindi Lauper árið 1984.Prince árið 1988.Madonna árið 1999.Jennifer Lopez, eða J-LO eins og hún var kölluð árið 2000.Lady Gaga árið 2010.Rihanna árið 2015. Glamour Tíska Grammy Tengdar fréttir Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. 16. febrúar 2016 15:30 Beyoncé með flestar tilnefningar til Grammy Bandaríska söngkonan Beyoncé fær níu tilnefningar til Grammy-verðlauna ár og fær enginn annar listamaður fleiri. 6. desember 2016 15:00 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Söngkonan er nýbúin að tilkynna að hún gangi með tvíbura. 3. febrúar 2017 08:30 Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Rauða dreglinum verður svo sannarlega rúllað út í tilefni af uppskeruhátíð tónlistarheimsins vestanhafs í kvöld/nótt, eða Grammy verðlaunin. Það verður eflaust mikið um dýrðir en drottningin sjálf, Beyonce mun koma fram í fyrsta sinn síðan hún tilkynnti óléttuna með pompi og pragt. Hún er tilnefnd til flestra verðlauna en mun etja kappi við Adele og Íslandsvinurinn Justin Bieber sem bæði voru með áberandi plötur á síðasta ári. Stjörnurnar hafa í gegnum tíðina verið óhræddar við að fara óhefðbundar leiðir í fatavali á Grammy verðlaunahátíðinni. Hver man ekki eftir risakjólnum hennar Rihönnu, flegnasta kjól sem sést hefur hjá J-Lo og doppótt jakkaföt Prince. Glamour ákvað að rifja upp brot af því besta frá rauða dreglinum á Grammy verðlaunahátíðinni í gegnum tíðina og bíðum um leið spenntar eftir kvöldinu. Yoko Ono og John Lennon árið 1975.Lionel Richie og Olivia Newton John árið 1983.Cindi Lauper árið 1984.Prince árið 1988.Madonna árið 1999.Jennifer Lopez, eða J-LO eins og hún var kölluð árið 2000.Lady Gaga árið 2010.Rihanna árið 2015.
Glamour Tíska Grammy Tengdar fréttir Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. 16. febrúar 2016 15:30 Beyoncé með flestar tilnefningar til Grammy Bandaríska söngkonan Beyoncé fær níu tilnefningar til Grammy-verðlauna ár og fær enginn annar listamaður fleiri. 6. desember 2016 15:00 Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01 Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Söngkonan er nýbúin að tilkynna að hún gangi með tvíbura. 3. febrúar 2017 08:30 Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15 Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03 Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour
Kendrick Lamar stal senunni á Grammy með mögnuðum flutningi - Myndband Tónlistamaðurinn Kendrick Lamar gerði alla orðlausa á Grammy-verðlaununum í nótt með mögnuðum flutningi á laginu The Blacker The Berry. 16. febrúar 2016 15:30
Beyoncé með flestar tilnefningar til Grammy Bandaríska söngkonan Beyoncé fær níu tilnefningar til Grammy-verðlauna ár og fær enginn annar listamaður fleiri. 6. desember 2016 15:00
Taylor Swift lét Kanye West heyra það á Grammy-verðlaununum Taylor Swift varð í gær fyrsta konan til að vinna Grammy-verðlaunin fyrir bestu plötu ársins tvisvar en fimmta sólóplata hennar, 1989, var valin sú besta á verðlaunahátíðinni í gær. 16. febrúar 2016 08:01
Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Söngkonan er nýbúin að tilkynna að hún gangi með tvíbura. 3. febrúar 2017 08:30
Svart og hvítt á rauðum dregli Rauði degillinn á Grammy verðlaununum var ekki litríkur þetta árið 16. febrúar 2016 11:15
Lady Gaga sló í gegn með atriði til heiðurs David Bowie Fráfall breska tónlistarmannsins David Bowie fyrr á árinu kom flestum í opna skjöldu og má segja að tónlistarunnendur um allan heim hafi syrgt hann í marga daga. 16. febrúar 2016 09:03