Emma Watson valin kona ársins Ritstjórn skrifar 14. febrúar 2017 11:45 Emma er kona ársins hjá tímaritinu Elle. Mynd/GEtty Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour
Hin 26 ára Emma Watson hlaut í gær verðlaunin sem kona ársins hjá tímaritinu Elle. Verðlaunin hlaut hún fyrir óeigingjarnt starf sitt sem talskona UN Women sem og framlag sitt til leiklistar- og kvikmyndabransans. Í þakkarræðu sinni nýtti hún tækifærið og kom á framfæri mikilvægum skilaboðum. „Þetta er ekki ár þar sem við leyfum okkur að vera hljóðlátar. Þetta er árið þar sem við sem konur verðum að láta í okkur heyra.“ Áður hafa Taylor Swift, Katy Perry og nú seinast Karlie Kloss unnið þessi árlegu verðlaun. Emma var glæsileg á verðlaununum í gær.Mynd/Getty
Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour