Gunnar: Enginn á topp tíu var laus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2017 19:00 Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins. Aðeins rúmur mánuður er til stefni en Gunnar segir að þessi stutti fyrirvari eigi sér eðlilegar skýringar. „Við vorum búnir að bíða mjög lengi,“ sagði Gunnar. „Við vildum fá bardaga gegn manni á topp tíu manni en það var enginn laus. Við tókum þessu bara enda langar manni að komast inn og berjast.“ Hann hrósaði Alan Joban sem er 35 ára og á að baki alls nítján bardaga, þar af fimmtán sigra. Hann tapaði fyrir Rússanum Albert Tumenov í október 2015, sem Gunnar vann örugglega í Rotterdam í fyrra, en hefur síðan þá unnið þrjá bardaga í röð. Sjá einnig: Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur „Hann er í grunninn Thai boxari með brúnt belti í jiu jitsu. Það þýður ekkert að líta framhjá svona manni þó svo að það sé skrýtið að fara á móti honum, enda tapaði hann fyrir Tumenov fyrir ekki löngu síðan,“ sagði Gunnar. „En hann er búinn að sýna hvað hann getur. Hann er reynslumikill og nokkuð verðugur.“ Gunnar segir að rætt hafi verið fjóra til fimm bardagamenn á sterkustu bardagamönnum UFC í veltivigt en allir hafi beðist undan bardaga við Gunnar, yfirleitt vegna meiðsla. „Stundum eru menn meiddir eins og maður þekkir sjálfir en svo gæti verið að menn séu ekki tilbúnir, eða vilji frekar bíða og fá annan bardaga í staðinn.“ Gunnar, sem hefur ekki barist síðan í maí, vonast til að þessi bardagi verði sá fyrsti af nokkrum á þessu ári. „Ég get allavega ekki barist sjaldnar en á síðasta ári, ekki nema að ég missi þennan bardaga. En ég ætla að reyna að ná 2-3 bardögum í ár, helst þremur.“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í öðrum aðalbardaga kvöldsins. Aðeins rúmur mánuður er til stefni en Gunnar segir að þessi stutti fyrirvari eigi sér eðlilegar skýringar. „Við vorum búnir að bíða mjög lengi,“ sagði Gunnar. „Við vildum fá bardaga gegn manni á topp tíu manni en það var enginn laus. Við tókum þessu bara enda langar manni að komast inn og berjast.“ Hann hrósaði Alan Joban sem er 35 ára og á að baki alls nítján bardaga, þar af fimmtán sigra. Hann tapaði fyrir Rússanum Albert Tumenov í október 2015, sem Gunnar vann örugglega í Rotterdam í fyrra, en hefur síðan þá unnið þrjá bardaga í röð. Sjá einnig: Bardagi Gunnars og Jouban staðfestur „Hann er í grunninn Thai boxari með brúnt belti í jiu jitsu. Það þýður ekkert að líta framhjá svona manni þó svo að það sé skrýtið að fara á móti honum, enda tapaði hann fyrir Tumenov fyrir ekki löngu síðan,“ sagði Gunnar. „En hann er búinn að sýna hvað hann getur. Hann er reynslumikill og nokkuð verðugur.“ Gunnar segir að rætt hafi verið fjóra til fimm bardagamenn á sterkustu bardagamönnum UFC í veltivigt en allir hafi beðist undan bardaga við Gunnar, yfirleitt vegna meiðsla. „Stundum eru menn meiddir eins og maður þekkir sjálfir en svo gæti verið að menn séu ekki tilbúnir, eða vilji frekar bíða og fá annan bardaga í staðinn.“ Gunnar, sem hefur ekki barist síðan í maí, vonast til að þessi bardagi verði sá fyrsti af nokkrum á þessu ári. „Ég get allavega ekki barist sjaldnar en á síðasta ári, ekki nema að ég missi þennan bardaga. En ég ætla að reyna að ná 2-3 bardögum í ár, helst þremur.“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
MMA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira