Mayweather farinn að skipa Conor fyrir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. febrúar 2017 15:00 Conor hlær líklega að því að Mayweather sé eitthvað að skipa honum fyrir. Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. Mayweather sagði sjálfur á dögunum að þetta væri að fæðast en tók síðan skýrt fram að hann væri ekki búinn að skrifa undir neitt. Eins og staðan væri þá er hann enn hættur í hnefaleikum. Hann sendi Conor þó skilaboð á Twitter í morgun og er í raun að skipa Íranum fyrir. Segir honum að klára sín mál gagnvart UFC og síðan geti þeir verið í sambandi.pic.twitter.com/NPBMeem6HT — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) February 15, 2017 Írinn er einmitt staddur í Las Vegas í dag og líklegt að heimsókn hans þangað tengist eitthvað mögulegum bardaga gegn Mayweather. Conor er samningsbundinn UFC og berst ekki gegn Mayweather nema í samvinnu við UFC. UFC þarf að fá sitt út úr slíkum bardaga. Hann notar líka tækifærið til þess að kalla Las Vegas borgina sína og er með því að skjóta létt á Mayweather sem var áður kóngurinn í Vegas. I am in Las Vegas. Floyd has retired on my arrival. pic.twitter.com/z9EcxBJaDr— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 15, 2017 enjoying my city pic.twitter.com/DSqKwOWVL3— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 15, 2017 MMA Tengdar fréttir Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Með hverjum deginum færast þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather nær því að mætast í boxbardaga. Mayweather sagði sjálfur á dögunum að þetta væri að fæðast en tók síðan skýrt fram að hann væri ekki búinn að skrifa undir neitt. Eins og staðan væri þá er hann enn hættur í hnefaleikum. Hann sendi Conor þó skilaboð á Twitter í morgun og er í raun að skipa Íranum fyrir. Segir honum að klára sín mál gagnvart UFC og síðan geti þeir verið í sambandi.pic.twitter.com/NPBMeem6HT — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) February 15, 2017 Írinn er einmitt staddur í Las Vegas í dag og líklegt að heimsókn hans þangað tengist eitthvað mögulegum bardaga gegn Mayweather. Conor er samningsbundinn UFC og berst ekki gegn Mayweather nema í samvinnu við UFC. UFC þarf að fá sitt út úr slíkum bardaga. Hann notar líka tækifærið til þess að kalla Las Vegas borgina sína og er með því að skjóta létt á Mayweather sem var áður kóngurinn í Vegas. I am in Las Vegas. Floyd has retired on my arrival. pic.twitter.com/z9EcxBJaDr— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 15, 2017 enjoying my city pic.twitter.com/DSqKwOWVL3— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) February 15, 2017
MMA Tengdar fréttir Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30 Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00 Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00 Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Mayweather segist eiga von á því að berjast við Conor Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather segist eiga von á því að hann muni berjast við írska vélbyssukjaftinn Conor McGregor en báðir voru þeir spurðir út í möguleikann á þessum ótrúlega bardaga um helgina. 29. janúar 2017 23:30
Zlatan ætlar að senda Conor og Mayweather á spítala Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist vera búinn að fá nóg af dramatíkinni í Conor McGregor og Floyd Mayweather. Hann vill berjast við þá báða. 12. febrúar 2017 22:00
Gunnar: Conor á möguleika gegn Mayweather Gunnar Nelson hefur trú á því að Conor McGregor gæti staðið upp í hárinu á Floyd Mayweather ef þeir myndi mætast í hnefaleikabardaga eins og stefnt er að þessa dagana. 7. febrúar 2017 19:00
Conor boxar á fullu | Myndband Conor McGregor sýndi heiminum í gær að honum er alvara með boxbardaga gegn Floyd Mayweather. 9. febrúar 2017 10:00