Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 09:45 Alltaf jafn flott. Mynd/Sports Illustrated Það er mikil eftirvænting eftir sundfataútgáfu Sports Illustrated á hverju ári. Seinustu ár hefur tölublaðið innihaldið ekki einungis fyrirsætur heldur einnig íþróttakonur. Í þetta sinn er það tennismeistarinn Serena Williams sem skellti sér í sundfötin og sat fyrir. Ásamt henni eru það Kate Upton, Ronda Rousey, Amanda Beard og Hannah Jeter sem koma einnig fyrir í blaðinu. Myndatakan var á eyjunni Turks & Caicos í Karabískahafinu sem lítur út fyrir að vera algjör paradís. Serena lítur út fyrir að vera að njóta sín vel. Myndirnar af henni úr tökunni koma einstaklega vel út. #SISwim @si_swimsuit #body A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on Feb 15, 2017 at 9:46am PST Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Það er mikil eftirvænting eftir sundfataútgáfu Sports Illustrated á hverju ári. Seinustu ár hefur tölublaðið innihaldið ekki einungis fyrirsætur heldur einnig íþróttakonur. Í þetta sinn er það tennismeistarinn Serena Williams sem skellti sér í sundfötin og sat fyrir. Ásamt henni eru það Kate Upton, Ronda Rousey, Amanda Beard og Hannah Jeter sem koma einnig fyrir í blaðinu. Myndatakan var á eyjunni Turks & Caicos í Karabískahafinu sem lítur út fyrir að vera algjör paradís. Serena lítur út fyrir að vera að njóta sín vel. Myndirnar af henni úr tökunni koma einstaklega vel út. #SISwim @si_swimsuit #body A post shared by Serena Williams (@serenawilliams) on Feb 15, 2017 at 9:46am PST
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour