Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2017 14:00 Alltaf vel stíliseruð. Mynd/Getty Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu. Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Draping förðun blæs nýju lífi í andlitið fyrir sumarið Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour
Kim Kardashian mætti í fjólubláu frá toppi til táar á Yeezy Season 5 sýninguna í New York í gær. Hún var þar mætt til þess að fylgjast með eiginmanni sínum, Kanye West, sýna haustlínu sína í samstarfi við Adidas. Dressið hennar Kim er partur af haustlínunni og var hún því fyrst allra að ganga í flíkum úr línunni. Kanye var að vinna með nýja litapallettu í haustlínunni en þessi fjólublái eða vínrauði litur er trend sem við vonumst til að nái vinsældum með haustinu.
Mest lesið Dressin á Teen Choice Awards Glamour Victoria Beckham kann að gera grín af sjálfri sér Glamour Magabolir í uppáhaldi hjá ofurfyrirsætum Glamour Draping förðun blæs nýju lífi í andlitið fyrir sumarið Glamour Næsta Lisbeth Salander? Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Pabbarnir mættir á tískupallinn Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hann Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour