Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York með hvelli Ritstjórn skrifar 17. febrúar 2017 11:30 Sýning Marc Jacobs heppnaðist einstaklega vel. Myndir/Getty Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan. Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour
Bandaríski hönnuðurinn Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York í gær. Þar frumsýndi hann haustlínu sína og fékk með sér mikinn fjölda af stærstu fyrirsætum heims. Einnig var fremsti bekkurinn stútfullur af stjörnum. Línan sjálf kom flott út og minnti helst á diskó og hip hop tímabil New York borgar á áttunda og níunda áratuginum. Sjón er söguríkari en hægt er að sjá allt það besta frá sýningunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kom, sá og sigraði Glamour Shia Lebeouf gekk í það heilaga í Las Vegas Glamour Vinsælustu stjörnurnar á Instagram Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour