Leiðrétting við leiðréttingu RÚV Anna Guðlaug Nielsen skrifar 17. febrúar 2017 17:15 Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina „Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna. Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta góða fólk fólk hjá RÚV er að tala um. BBC og SVT fá mun minna en RÚV á hvern íbúa. DR fær örlítið meira og NRK töluvert meira eins og kom fram.Hlutfall afnotagjalda af heildartekjum NRK, SVT og DR er vel yfir 90%. BBC selur gífurlega mikið af efni en RÚV er í sérflokki þegar kemur að lágu hlutfalli ríkisframlags á móti heildartekjum.Heimildir: 1. Ársreikningur NRK - Bls. 8 2. Ársreikningur SVT - Bls. 55 3. Ársreikningur DR - Bls. 11 4. Ársreikningur BBC - Bls. 6 5. Ársreikningur RÚV - Bls. 14 6. Fjárlög 2015 - Bls. 49 7. EBU-skýrsla - Glæra 9 Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjölmiðlar Tengdar fréttir Íslenska ríkið sér á báti Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13. febrúar 2017 05:00 Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Í vikunni birtist grein á vegum RÚV sem bar yfirskriftina „Leiðrétting við grein forstjóra einkamiðla sem birtist í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu.“ Þar er fullyrt að rangt sé farið með staðreyndir. Þessu er hafnað enda eru þau dæmi sem dregin eru fram allar studdar rökum í grein forstjóranna. Ef ársreikningar frá 2015 eru skoðaðir frá helstu nágrannaþjóðir okkar, Svíþjóð, Danmörku, Noreg og Bretland þá er sést greinilega að helsta tekjustreymið hjá þeim er ríkisframlög. Einnig styður EBU skýrslan sem RÚV vísar til þá niðurstöðu en þar kemur fram að megin tekjustreymi 25 af 45 EBU ríkjum eru ríkisfjármögnun. (7)Þannig að ég skil ekki alveg hvað þetta góða fólk fólk hjá RÚV er að tala um. BBC og SVT fá mun minna en RÚV á hvern íbúa. DR fær örlítið meira og NRK töluvert meira eins og kom fram.Hlutfall afnotagjalda af heildartekjum NRK, SVT og DR er vel yfir 90%. BBC selur gífurlega mikið af efni en RÚV er í sérflokki þegar kemur að lágu hlutfalli ríkisframlags á móti heildartekjum.Heimildir: 1. Ársreikningur NRK - Bls. 8 2. Ársreikningur SVT - Bls. 55 3. Ársreikningur DR - Bls. 11 4. Ársreikningur BBC - Bls. 6 5. Ársreikningur RÚV - Bls. 14 6. Fjárlög 2015 - Bls. 49 7. EBU-skýrsla - Glæra 9
Íslenska ríkið sér á báti Þjóðir heims, hver um sig, vilja styðja við bakið á tungu sinni og menningu. Á sögueyjunni Íslandi er þetta markmið sérstaklega mikilvægt en um leið viðkvæmt, sökum hins takmarkaða fjölda, sem talar fallega tungumálið okkar. Fjölmiðlar og framleiðendur gæðaefnis gegna hér mikilvægu hlutverki og vilja nær undantekningalaust sinna því af myndugleik. 13. febrúar 2017 05:00
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar