Spacex skaut upp eldflaug vandkvæðalaust Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2017 18:06 Geimkönnunarfyrirtækið SpaceX, sem er í eigu Elon Musk, tókst í dag að skjóta upp mannlausri eldflaug, sem bar hylki sem hefur að geyma birgðir fyrir alþjóðlegu geimstöðina. Fyrirtækið hafði áður þurft að fresta geimskotinu sem átti að fara fram á laugardag, eftir tæknileg vandræði. BBC greinir frá. Flauginni var skotið upp af Kennedy geimskotpallinum í Flórída og náði eldflaugin að lenda níu mínútum eftir flugtak. Er það hluti af nýrri tækni sem fyrirtækið nýtir sér svo hægt sé að nýta eldflaugarnar oftar en einu sinni. Fyrirtækið hafði áður lent í vandræðum í september, þegar sambærileg mannlaus eldflaug á vegum fyrirtækisins sprakk í loft upp við flugtak. Búist er við að að hylkið muni berast alþjóðageimstöðinni á miðvikudag. Starfsemi fyrirtækisins fer stöðugt vaxandi en eigandi þess, Elon Musk, hefur áður lýst því yfir að fyrirtækið eigi að vera leiðandi af þegar kemur að því að gera mannkyninu kleyft að setjast að á öðrum plánetum. Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Geimkönnunarfyrirtækið SpaceX, sem er í eigu Elon Musk, tókst í dag að skjóta upp mannlausri eldflaug, sem bar hylki sem hefur að geyma birgðir fyrir alþjóðlegu geimstöðina. Fyrirtækið hafði áður þurft að fresta geimskotinu sem átti að fara fram á laugardag, eftir tæknileg vandræði. BBC greinir frá. Flauginni var skotið upp af Kennedy geimskotpallinum í Flórída og náði eldflaugin að lenda níu mínútum eftir flugtak. Er það hluti af nýrri tækni sem fyrirtækið nýtir sér svo hægt sé að nýta eldflaugarnar oftar en einu sinni. Fyrirtækið hafði áður lent í vandræðum í september, þegar sambærileg mannlaus eldflaug á vegum fyrirtækisins sprakk í loft upp við flugtak. Búist er við að að hylkið muni berast alþjóðageimstöðinni á miðvikudag. Starfsemi fyrirtækisins fer stöðugt vaxandi en eigandi þess, Elon Musk, hefur áður lýst því yfir að fyrirtækið eigi að vera leiðandi af þegar kemur að því að gera mannkyninu kleyft að setjast að á öðrum plánetum.
Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Birgir hættir hjá Skaga Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira