Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2017 10:00 Það er aldrei lognmolla í kringum Beyoncé. Mynd/Topshop Rétt áður en Beyoncé tilkynnti um óléttu sína á Instagram var vorherferð hennar fyrir Ivy Park frumsýnd. Ivy Park eru íþróttavörur sem hannaðar eru af Beyoncé og eru seldar í Topshop. Að þessu sinni fékk Beyoncé ungar og kraftmiklar konur með sér í lið. Þær Selah Marley og Yara Shahidi eru á hraðri uppleið hver á sínum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að söngkonan sópar að sér hæfileikaríkum og flottum konum með sér í verkefni en til dæmis var Lemonade, stuttmyndin sem hún gaf út fyrir tæpu ári síðan, en þar mátti meðal annars finna tennisstjörnuna Serena Williams og ungstirnið Zendaya. Yara Shahidi er ung og upprennandi leikkona.Fyrirsætan Selah Marley, dóttir Lauryn Hill og barnabarn Bob Marley. Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour
Rétt áður en Beyoncé tilkynnti um óléttu sína á Instagram var vorherferð hennar fyrir Ivy Park frumsýnd. Ivy Park eru íþróttavörur sem hannaðar eru af Beyoncé og eru seldar í Topshop. Að þessu sinni fékk Beyoncé ungar og kraftmiklar konur með sér í lið. Þær Selah Marley og Yara Shahidi eru á hraðri uppleið hver á sínum vettvangi. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem að söngkonan sópar að sér hæfileikaríkum og flottum konum með sér í verkefni en til dæmis var Lemonade, stuttmyndin sem hún gaf út fyrir tæpu ári síðan, en þar mátti meðal annars finna tennisstjörnuna Serena Williams og ungstirnið Zendaya. Yara Shahidi er ung og upprennandi leikkona.Fyrirsætan Selah Marley, dóttir Lauryn Hill og barnabarn Bob Marley.
Mest lesið Beint af pallinum í París í H&M Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Silfur og gull á Met Gala Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour