Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Ritstjórn skrifar 3. febrúar 2017 11:30 Aðalleikaranir smart. Glamour/Getty Önnur myndin í seríunni 50 gráir skuggar, eða 50 Shades Darker, var frumsýnd í Los Angeles í gærkvöldi og eins og við var að búast var dregilinn sjóðandi heitur. Aðalleikaranir Jamie Dornan og Dakota Johnson voru flott á frumsýningunni en þær sögusagnir hafa gengið um að í arun þoli þau ekki hvort annað, en af myndunum að dæma virtust þau mestu mátar. Rita Ora og Kim Basinger voru einnig mættar en báðar leika þær hlutverk í myndinni eins og sjá má á stiklunum hérna neðst í fréttinni. Kim Basinger fer með hlutverk í myndinni.Rita Ora í síðkjól.Fallegur gulur flauelskjóll.Rauðmálið augu og varalitur í stíl.Marcia Gay Harden.Dakota Johnson var glæsileg í gærkvöldi. Mest lesið Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour
Önnur myndin í seríunni 50 gráir skuggar, eða 50 Shades Darker, var frumsýnd í Los Angeles í gærkvöldi og eins og við var að búast var dregilinn sjóðandi heitur. Aðalleikaranir Jamie Dornan og Dakota Johnson voru flott á frumsýningunni en þær sögusagnir hafa gengið um að í arun þoli þau ekki hvort annað, en af myndunum að dæma virtust þau mestu mátar. Rita Ora og Kim Basinger voru einnig mættar en báðar leika þær hlutverk í myndinni eins og sjá má á stiklunum hérna neðst í fréttinni. Kim Basinger fer með hlutverk í myndinni.Rita Ora í síðkjól.Fallegur gulur flauelskjóll.Rauðmálið augu og varalitur í stíl.Marcia Gay Harden.Dakota Johnson var glæsileg í gærkvöldi.
Mest lesið Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Mest áberandi trend ársins 2016 Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Toppaðu þig með topp Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour