Líklegt að flugvélin hafi spunnið til jarðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. febrúar 2017 16:03 Frá björgunarstarfi á vettvangi 12. nóvember 2015. Vísir/Ernir Flest bendir til þess að flugvélin sem hrapaði til jarðar suðvestur af Hafnarfirði í nóvember 2015 hafi spunnið til jarðar. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa (RNSA) sem birt var á vef nefndarinnar fyrir áramót. Greint var frá málinu í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að við rannsókn málsins hafi komið í ljós að slys á sömu tegund flugvélar urðu í Póllandi og Ungverjalandi í mars og apríl 2016 þar sem ummerki benda til þess að vélarnar hafi sömuleiðis spunnið til jarðar. Vélin hét TF-IFC og var af gerðinni Tecnam P2002JF.WIKI COMMONS Tveir létust í flugslysinu fyrir rúmu ári en um borð í flugvélinni voru tveir reyndir flugkennarar. Um æfingaflug var að ræða þarsem annar kennarinn hugðist öðlast kennsluréttindi á þessa tegund vélar. Vélin hét TF-IFC og var af gerðinni Tecnam P2002JF. Fulltrúar frá Íslandi, Póllandi og Ungverjalandi, ásamt fulltrúm frá framleiðanda flugvélarinnar og rannsóknarnefnd flugslysa á Ítalíu, þar sem vélin er framleidd, skoða nú hvort atvikin séu hliðstæð. RNSA hefur bent flugrekandanum, Flugskóla Íslands, á að framkvæmda ekki æfingar sem gætu leitt til spuna á þessari tegund flugvéla þar til frekari niðurstöður liggja fyrir. Fram kom fyrir rúmu ári að Flugskóli Íslands ræki fimm slíkar flugvélar. Ein var tekin í notkun árið 2014, tvær árið 2015 og svo tvær í nóvember, skömmu áður en slysið varð. Um aðra þeirra véla var að ræða. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tveir létust í flugslysi Vélin var kennsluvél flugskóla Íslands og var tekin í notkun fyrr í þessum mánuði. 12. nóvember 2015 20:15 Allar kennsluvélar Flugskólans fara í ítarlega skoðun Ákvörðunin er tekin í kjölfar hins hörmulega slyss sem varð á fimmtudaginn þar sem tveir menn létust. 14. nóvember 2015 16:59 Flugskóli Íslands: Tilgangur flugsins var þjálfun annars flugkennarans Boðað til samverustundar í Vídalínskirkju á sunnudag. 13. nóvember 2015 12:19 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Flest bendir til þess að flugvélin sem hrapaði til jarðar suðvestur af Hafnarfirði í nóvember 2015 hafi spunnið til jarðar. Þetta kemur fram í stöðuskýrslu Rannsóknarnefndar flugslysa (RNSA) sem birt var á vef nefndarinnar fyrir áramót. Greint var frá málinu í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að við rannsókn málsins hafi komið í ljós að slys á sömu tegund flugvélar urðu í Póllandi og Ungverjalandi í mars og apríl 2016 þar sem ummerki benda til þess að vélarnar hafi sömuleiðis spunnið til jarðar. Vélin hét TF-IFC og var af gerðinni Tecnam P2002JF.WIKI COMMONS Tveir létust í flugslysinu fyrir rúmu ári en um borð í flugvélinni voru tveir reyndir flugkennarar. Um æfingaflug var að ræða þarsem annar kennarinn hugðist öðlast kennsluréttindi á þessa tegund vélar. Vélin hét TF-IFC og var af gerðinni Tecnam P2002JF. Fulltrúar frá Íslandi, Póllandi og Ungverjalandi, ásamt fulltrúm frá framleiðanda flugvélarinnar og rannsóknarnefnd flugslysa á Ítalíu, þar sem vélin er framleidd, skoða nú hvort atvikin séu hliðstæð. RNSA hefur bent flugrekandanum, Flugskóla Íslands, á að framkvæmda ekki æfingar sem gætu leitt til spuna á þessari tegund flugvéla þar til frekari niðurstöður liggja fyrir. Fram kom fyrir rúmu ári að Flugskóli Íslands ræki fimm slíkar flugvélar. Ein var tekin í notkun árið 2014, tvær árið 2015 og svo tvær í nóvember, skömmu áður en slysið varð. Um aðra þeirra véla var að ræða.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Tveir létust í flugslysi Vélin var kennsluvél flugskóla Íslands og var tekin í notkun fyrr í þessum mánuði. 12. nóvember 2015 20:15 Allar kennsluvélar Flugskólans fara í ítarlega skoðun Ákvörðunin er tekin í kjölfar hins hörmulega slyss sem varð á fimmtudaginn þar sem tveir menn létust. 14. nóvember 2015 16:59 Flugskóli Íslands: Tilgangur flugsins var þjálfun annars flugkennarans Boðað til samverustundar í Vídalínskirkju á sunnudag. 13. nóvember 2015 12:19 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Tveir létust í flugslysi Vélin var kennsluvél flugskóla Íslands og var tekin í notkun fyrr í þessum mánuði. 12. nóvember 2015 20:15
Allar kennsluvélar Flugskólans fara í ítarlega skoðun Ákvörðunin er tekin í kjölfar hins hörmulega slyss sem varð á fimmtudaginn þar sem tveir menn létust. 14. nóvember 2015 16:59
Flugskóli Íslands: Tilgangur flugsins var þjálfun annars flugkennarans Boðað til samverustundar í Vídalínskirkju á sunnudag. 13. nóvember 2015 12:19