Í dag verður farið yfir allar Super Bowl auglýsingarnar hér á Vísi. Nú er komið að auglýsingum fyrir bíla.
Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.
Fyrsta stiklan fyrir Pirates of the Caribbean var sýnd á Super Bowl í gær.
Tækniauglýsingar Super Bowl hafa vakið mikila lukku.
Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.
Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað.
Mr. Clean sýnir áður óþekkta takta.
Að mestu eru leikjaauglýsingarnar fyrir leiki fyrir hin ýmsu snjalltæki og er ekkert sparað í framleiðslu þeirra.