Í dag verður farið yfir allar Super Bowl auglýsingarnar hér á Vísi. Nú er komið að auglýsingum varðandi tækni.
Hvort sem það er Justin Bieber að fara yfir fagnaðarlæti í NFL, John Malkovitch að rífast við John Malkovitch eða Jason Statham og Gal Gadot að fara illa með kokk, þá er þessi flokkur mjög vel heppnaður.
Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.