Rosberg vildi fá Alonso til Mercedes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. febrúar 2017 20:00 Rosberg ásamt Lewis Hamilton. vísir/getty Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. Rosberg vildi að Fernando Alonso myndi koma yfir og keyra við hlið Lewis Hamilton. „Þetta hefði verið frábært og algjör flugeldasýning að hafa Hamilton og Alonso saman. Það gekk ekki upp fyrir liðið samt,“ sagði Rosberg en Mercedes samdi við Valtteri Bottas og keyrir hann í stað Rosberg á næsta tímabili. „Það var frábær lausn. Bottas er hraður og þó svo Hamilton sé frábær, og það sé erfitt að vinna hann, þá hef ég sýnt að það er hægt.“ Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1994 sem Formúlumeistarinn mun ekki verja titil sinn. Alain Prost hætti líka eftir að hann varð meistari 1994. Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þegar heimsmeistarinn í Formúlu 1, Nico Rosberg, hætti óvænt í lok síðasta tímabils var hann með sterkar skoðanir á því hver ætti að taka sætið hans hjá Mercedes. Rosberg vildi að Fernando Alonso myndi koma yfir og keyra við hlið Lewis Hamilton. „Þetta hefði verið frábært og algjör flugeldasýning að hafa Hamilton og Alonso saman. Það gekk ekki upp fyrir liðið samt,“ sagði Rosberg en Mercedes samdi við Valtteri Bottas og keyrir hann í stað Rosberg á næsta tímabili. „Það var frábær lausn. Bottas er hraður og þó svo Hamilton sé frábær, og það sé erfitt að vinna hann, þá hef ég sýnt að það er hægt.“ Þetta verður í fyrsta sinn síðan 1994 sem Formúlumeistarinn mun ekki verja titil sinn. Alain Prost hætti líka eftir að hann varð meistari 1994.
Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira