Best klæddu stjörnurnar á SAG Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 08:45 Glamour/Getty SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino. Glamour Tíska Mest lesið 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
SAG verðlaunin, Screen Actors Guild Awards, fóru fram Los Angeles í gærkvöldi og var mikið um dýrðir eins og búist var við. The Crown, Stranger Things, La La Land og Hidden Figures var það sjónvarpsefni og kvikmyndir sem hlutu flest verðlaun sem þykir gefa örlitla vísbendingu og það sem koma skal á Óskarnum í næsta mánuði. Rauði dregilinn var hinn glæsilegasti og hér eru best klæddu stjörnurnar að mati Glamour - sammála þessu vali?Claire Foy í Valentino.Emma Stone í Alexander McQueen.Evan Rachel Wood í Altuzarra.Janelle Monáe í Chanel.Natalie Portman í DiorNicole Kidman í Gucci.Michelle Williams í Louis Vuitton.Meryl Streep í Valentino.
Glamour Tíska Mest lesið 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Litríkt vor hjá Dolce og Gabbana Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Kim Kardashian frumsýnir Kimoji Glamour Tískuelítan fagnaði 100 ára afmæli Vogue Glamour Hátískufatnaður á hársýningu Bpro Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour