Raunveruleikaþættirnir „My Super Sweet 16“ endurlífgaðir Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 11:00 Þættirnir voru afar vinsælir á sínum tíma. Þegar gullöld raunveruleikaþáttanna á MTV stóð sem hæst voru 'My Super Sweet 16' þættirnir líklega þeir allra vinsælustu. Þar fengu áhorfendur að fylgjast með ofdekruðum unglingum skipuleggja sextán ára afmælið sitt sem var oftar en ekki komið út í rugl. Þrátt fyrir ungan aldur fengu mörg þeirra að velja sér sportbíl, frægan listamann til þess að koma fram og auðvitað klæðnað í tilefni stórafmælisins. Nú hefur MTV tilkynnt að þau ætli að hefja framleiðslu á þáttunum á ný, aðdáendum til mikillar gleði. Byrjar er að auglýsa eftir þátttakendum en það verður spennandi að fylgjast með því hvernig afmælisveislurnar hafa breyst á seinustu tíu árum. Ekki er vitað hvenær þættirnir fara í sýningu. Engin myndbönd eru til á internetinu frá þáttunum en hér má sjá samantekt á eftirminnilegustu veislunum. Mest lesið Kynslóð eftir kynslóð Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour
Þegar gullöld raunveruleikaþáttanna á MTV stóð sem hæst voru 'My Super Sweet 16' þættirnir líklega þeir allra vinsælustu. Þar fengu áhorfendur að fylgjast með ofdekruðum unglingum skipuleggja sextán ára afmælið sitt sem var oftar en ekki komið út í rugl. Þrátt fyrir ungan aldur fengu mörg þeirra að velja sér sportbíl, frægan listamann til þess að koma fram og auðvitað klæðnað í tilefni stórafmælisins. Nú hefur MTV tilkynnt að þau ætli að hefja framleiðslu á þáttunum á ný, aðdáendum til mikillar gleði. Byrjar er að auglýsa eftir þátttakendum en það verður spennandi að fylgjast með því hvernig afmælisveislurnar hafa breyst á seinustu tíu árum. Ekki er vitað hvenær þættirnir fara í sýningu. Engin myndbönd eru til á internetinu frá þáttunum en hér má sjá samantekt á eftirminnilegustu veislunum.
Mest lesið Kynslóð eftir kynslóð Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Riccardo Tisci fer yfir til Burberry Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Meghan Markle hefur lokað bloggsíðu sinni Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour