Séð og Heyrt komið á ís: „Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. janúar 2017 11:15 „Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. „Fyrirtækið sem gefur út Séð & Heyrt, Birtingur, var selt og þeir góðu menn hjá Samkeppniseftirlitinu hafa ekki enn gengið frá. Mér skilst að blaðið hafi áður farið í svona útgáfuhlé útaf ýmsum ástæðum, svona bara eins og gengur í þessum bransa.“ Ásta segist ekki vita hvort hún haldi áfram hjá blaðinu ef Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós. „Ykkur að segja, þá er kannski ýmislegt í pípunum hjá mér.“ Íslenskir miðlar hafa mikið skrifað um það að Ásta og Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, séu par. Ásta hefur aldrei staðfest þann orðróm og það sama má segja um Svein Andra. Ásta ætlar að taka á því í meistaramánuðnum að þessu sinni. Hjörvar grínaðist með það og sagðist hafa heyrt að Ásta ætlaði sér að stunda meira kynlíf í febrúar. Ásta sprakk úr hlátri. „Voruð þið að frétta þetta? Er það ekki bara frábær líkamsrækt? Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ sagði Ásta og strákarnir tóku undir.Uppfært klukkan 13:41Ásta Hrafnhildur vill koma því á framfæri að hún hafi ekki svarað spurningunni játandi að hún ætlaði að stunda meira kynlíf í febrúar. Af þeim sökum væri fyrri fyrirsögn fréttarinnar villandi. Hún hafi aðeins verið þeirrar skoðunar að kynlíf væri frábær líkamsrækt. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í ljósi þessa. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30 „Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
„Núna er bara staðan þannig að blaðið er í útgáfuhléi,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð & Heyrt en blaðið hefur verið í útgáfuhléi undanfarnar vikur. Hún var í viðtali í Brennslunni á FM957 í morgun og fór yfir stöðuna á slúðurtímaritinu. „Fyrirtækið sem gefur út Séð & Heyrt, Birtingur, var selt og þeir góðu menn hjá Samkeppniseftirlitinu hafa ekki enn gengið frá. Mér skilst að blaðið hafi áður farið í svona útgáfuhlé útaf ýmsum ástæðum, svona bara eins og gengur í þessum bransa.“ Ásta segist ekki vita hvort hún haldi áfram hjá blaðinu ef Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós. „Ykkur að segja, þá er kannski ýmislegt í pípunum hjá mér.“ Íslenskir miðlar hafa mikið skrifað um það að Ásta og Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, séu par. Ásta hefur aldrei staðfest þann orðróm og það sama má segja um Svein Andra. Ásta ætlar að taka á því í meistaramánuðnum að þessu sinni. Hjörvar grínaðist með það og sagðist hafa heyrt að Ásta ætlaði sér að stunda meira kynlíf í febrúar. Ásta sprakk úr hlátri. „Voruð þið að frétta þetta? Er það ekki bara frábær líkamsrækt? Að njóta ásta með Ástu, er það svona febrúarmarkmið?“ sagði Ásta og strákarnir tóku undir.Uppfært klukkan 13:41Ásta Hrafnhildur vill koma því á framfæri að hún hafi ekki svarað spurningunni játandi að hún ætlaði að stunda meira kynlíf í febrúar. Af þeim sökum væri fyrri fyrirsögn fréttarinnar villandi. Hún hafi aðeins verið þeirrar skoðunar að kynlíf væri frábær líkamsrækt. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið breytt í ljósi þessa.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30 „Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20 Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15 Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Ásta um ástina: „Svara engu nema með lögmann mér við hlið“ Orðið á götunni er að ástarörvar Amors hafi hitt í mark hjá Ástu úr Stundinni okkar og Sveini Andri Sveinssyni. 19. september 2016 10:30
„Við erum bara mjög góðir vinir“ Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir ritstjóri Séð og Heyrt segir þau Svein Andra mjög góða vini sem hafi gaman af því að fara í leikhús. 18. september 2016 23:20
Níu sagt upp störfum og stefnt að sölu blaða Útgáfufélagið Birtíngur sagði í gær upp níu starfsmönnum. Karl Óskar Steinarsson framkvæmdastjóri segir að fólk í ólíkum störfum hafi misst vinnuna. 31. október 2016 22:15
Ásta: Brandari Sveins Andra sló öll vopn úr höndum manna Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, ritstjóri Séð og Heyrt, og Sveinn Andri Sveinsson lögmaður eru vinir. 22. september 2016 10:30