Fyrsta sýnishornið af Ocean's Eight lítur dagsins ljós Ritstjórn skrifar 30. janúar 2017 19:00 Rihanna birti í dag mynd á Instagram aðganginum sínum af leikkonuhópnum í Ocean's Eight. Þetta er fyrsta myndin sem birtist frá gerð myndarinnar. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en áætlað er að hún komi í sýningu sumarið 2018. Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni. Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab. First looQ at #Oceans8 .... Coming summer 2018. A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jan 30, 2017 at 4:08am PST Tengdar fréttir Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour
Rihanna birti í dag mynd á Instagram aðganginum sínum af leikkonuhópnum í Ocean's Eight. Þetta er fyrsta myndin sem birtist frá gerð myndarinnar. Mikil eftirvænting er eftir myndinni en áætlað er að hún komi í sýningu sumarið 2018. Stórleikkonurnar Sandra Bullock, Sarah Paulson, Cate Blanchett, Anna Hathaway, Rihanna, Mindy Kaling, Awkwafina og Helena Bonham Carter fara með stærstu hlutverkin í kvikmyndinni. Miðað við það sem við vitum um kvikmyndina þá er ljóst að það verður nóg um vel stíliseraðar ofurkonur. Á dögunum sáust Kim Kardashian og Kendall Jenner við upptökur á myndinni klæddar í Givenchy og Elie Saab. First looQ at #Oceans8 .... Coming summer 2018. A photo posted by badgalriri (@badgalriri) on Jan 30, 2017 at 4:08am PST
Tengdar fréttir Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00 Mest lesið Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Skreyttu þig með töskum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Pastellitir og pallíettur Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour
Kim og Kendall eru með hlutverk í Ocean's Eight Systurnar voru að taka upp senur fyrir kvikmyndina á mánudagskvöldið. 18. janúar 2017 11:00