Fyrra undanúrslitakvöldið verður haldið 9. maí. Seinna kvöldið verður síðan 11. maí og mun úrslitakvöldið fara fram 13. maí.
Tólf lög hafa verið valin til þátttöku í Söngvakeppninni 2017 og mun sigurvegarinn í þeirri keppni fara út með framlag Íslands í lokakeppninni.
Hér að neðan má sjá löndin sem eru með okkur í riðli og í hvaða röð þau koma fram. Ísland er því þriðja síðasta þjóðin á svið á fyrra undanúrslitakvöldinu.
Svartfjallaland
Finnland
Georgía
Portúgal
Belgía
Svíþjóð
Albanía
Azerbaijan
Ástralía
Kýpur
Slóvenía
Armenía
Tékkland
Lettland
Ísland
Grikkland
Pólland
Semi-Final Allocation Draw:
— Eurovision (@Eurovision) January 31, 2017
SF1:
SF2: