Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Ritstjórn skrifar 31. janúar 2017 19:30 Hjónin eiga fyrir soninn Rocket. Mynd/Getty Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour
Hjónin Pharrell Williams og Helen Lasichanh tilkynntu í dag að þau hefðu eignast þríbura fyrr í mánuðinum. Þau eiga einnig soninn Rocket sem er átta ára. Þetta staðfestu þau í samtali við Vanity Fair. Ekki kom þó fram hvaða kyn tvíburarnir væru eða nöfnin þeirra en samkvæmt Vanity Fair eru allir heilbrigðir. Þegar það kom í ljós hjá fjölmiðlum að Helen væri ólétt var ekki vitað að hún væri ólétt af þríburum. Þetta eru því afar skemmtilegar fréttir þríburar ekki svo algengir.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Sérsaumaðar draumaflíkur hátískunnar Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Vinsælustu skórnir í París Glamour