H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2017 09:00 Líkt og alþjóð veit þá mun H&M opna minnst tvær verslanir hér á landi á næstu tveimur árum. Innkoma þeirra inn á íslenskan markað er partur af gífurlegri fjölgun verslana hjá sænsku fatakeðjunni. Samkvæmt tilkynningu frá H&M ætla þau sér að opna 430 nýjar búðir árið 2017. Inni í þeirri tölu eru einnig verslanirnar Cos, & Other Stories, Monki og Cheap Monday sem eru í eigu H&M. Það þýðir að fyrirtækið mun opna meira en eina búð á dag á þessu ári. Þrátt fyrir allar þessar opnanir ætlar verslunin að einbeita sér enn meira að netverslun enda eru sífellt fleiri neytendur sem kjósa að versla í gegnum internetið með hverju árinu. Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour
Líkt og alþjóð veit þá mun H&M opna minnst tvær verslanir hér á landi á næstu tveimur árum. Innkoma þeirra inn á íslenskan markað er partur af gífurlegri fjölgun verslana hjá sænsku fatakeðjunni. Samkvæmt tilkynningu frá H&M ætla þau sér að opna 430 nýjar búðir árið 2017. Inni í þeirri tölu eru einnig verslanirnar Cos, & Other Stories, Monki og Cheap Monday sem eru í eigu H&M. Það þýðir að fyrirtækið mun opna meira en eina búð á dag á þessu ári. Þrátt fyrir allar þessar opnanir ætlar verslunin að einbeita sér enn meira að netverslun enda eru sífellt fleiri neytendur sem kjósa að versla í gegnum internetið með hverju árinu.
Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Sjáðu Aliciu Vikander sem Lara Croft Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour