Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 20. janúar 2017 14:15 Tvær stærstu stjörnur Bretlands sátu saman. Mynd/Getty Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum. Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Lady Gaga stal senunni í Versace Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour
Bresku stjórstjörnurnar Kate Moss og David Beckham sátu saman á tískusýningu Louis Vuitton í París í gær. Það fór greinilega vel um þau á fremsta bekk þar sem þau sáust hlægja og skemmta sér vel fyrir sýninguna. Louis Vuitton er verðmætasta tískuhús heims og því afar eftirsóknarvert að fá boðskort á sýningarnar þeirra, þá sérstaklega að fá sæti á fremsta bekk. Sýningin sjálf hefur vakið mikla athygli á samfélags miðlum þar sem Louis Vuitton afhjúpaði loksins samstarf sitt við Supreme sem mun líklega seljast upp á nokkrum sekúndum þegar það lendir í búðum.
Mest lesið Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Westwood stal senunni í Berlin Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Lady Gaga stal senunni í Versace Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Þrettán ára leikkona og tískufyrirmynd Glamour